Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Blaðsíða 37

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Blaðsíða 37
31 Það sætir því enn meiri furðu, hve fáir sinna þessu mál- efni, og hve margir þessara fáu Ijá því ekki óskerta tryggð og krapta. Samvinna er ekki að eins öruggasta ráðið til þess að gera þjóðina og hvern einstakan mann efnalega sjálfstæðan, heldur líka sú Ieið, sem liggur opnust fyrir og er fæti næst, til framkvæmdanna. Ensku kaupfjelögin eru afarauðug. Hvers vegna? Jeg þekki ekki ástæðurnar, 6n þær eru líklega fleiri en sú ein, að fjelag blásnauðra manna fær ékki tiltrú, nema það hafi samfjelag. í Danmörku eru meðlimir samvinnufjelaganna efnaðir bændur, að talsverðu leyti, og þeir geta bjargast með samábyrgðarlán. Fyrir okkur er nokkuð líkt á kom- ið og hjá ensku fjelögunum. Framleiðslunni í landinu er þannig háttað, að hún er háð náttúrunni og bundin við árstíðir. íslendingar hafa ekki afurðir til sölu daglega og vikulega, allan ársins hring, eins og Danir. í Danmörku er því hægt að verzla optar með sömu upphæðina en á íslandi, og kaupfjelögin okkar þurfa því tiltölulega mjög mikið rekstursfje. Það má gera ráð fyrir að kaupfjelögin láni meðlimum sínum vörum, kauptíða á milli, og það er vel ráðið, ef kaupfjelagið þarf ekki að taka vörurnar til láns. Ef kaupfjelagið á ekki að vera skuldaþvæla, þarf það að eiga rekstursfjeð sjálft. Svo mikið fje er ekki hægt að leggja fram í byrjun, en öll kaupfjelög ættu að leggja svo mikið að sjer sem jsau geta til að safna rekstursfje og sjóðum, sem nota má til reksturs fjelags- ins. Allir kaupfjelagsmenn og kaupfjelagavinir ættu að styðja að því af öllum kröptum. Skyldi ekki öllum samvinnufjelögum vera hægt að leggja meira af ágóðanum í sjóð og úthluta lægri »prósentu«? Pað mundi sjálfsagt kippa nokkuð úr vexti fjelaganna í bráð, en ekki í fram- tíð, svo framarlega sem það á annað borð er kleift. Pað fje, sem þannig er lagt inn í fjelagið, er eign meðlima eptir sem áður, vafasamt er hvort þeim hlutanum, sem útbytt yrði, væri betur varið en hinum, sem lagður er inn í fjelagið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.