Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Blaðsíða 15

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Blaðsíða 15
9 fundi er svipað að segja. Menn koma þangað fyrirfram ákveðnir að stefnu og greiða atkvæði og tala eins og málstaður þeirra væri óyggjandi sannindi. Næst má telja barnafrœðsluna. Hún á að ná til allra og gerir það að nokkru. En hvernig sem að væri far- ið, gætu barnaskólarnir aldrei búið þjóðina undir nú- tíma-fjelagslíf. Börnin skilja ekki vegi og þarfir fullorð- inna manna. Börn, innan fermingaraldurs, skilja ekki og unna ekki, að kalla má, öðru en því sem sýnilegt er og áþreifanlegt. F*au geta lært að lesa, skrifa, teikna, syngja og vinna. Pau meta ferðasögur og ævintýri. En hver vill láta börn, innan 14 ára, skilja til gagns atvinnumál, menntamál, fjelagsmál, stjórnarfarslýsingar og því um líkt? Pað er ómögulegt, nema við sárfáar undantekning- ar. Og að reyna að fræða börn um slík efni, áður en þau eru vöknuð til áhugamála fullorðinna manna, erfyrst og fremst gagnslaust, því að ekkert verður eptir, og það er meira að segja skaðlegt, eptir flestum atvikum, því börnin fá langvarandi óbeit á þeim fræðufri, sem þau verða nauðug að fást við. Mönnum hefur illa yfirsjest í þessu atriði í fræðslumálalöggjöf okkar. Mörg atriði landa- fræði og sögu, sem nú eru kennd börnum, til að gera þau að betri borgurum, er verri en til einskis. Nefni eg þar fyrst til allt sem lýtur að landsstjórn og lagasetn- ingu. Sumir mundu vilja telja unglinga- og alþýðuskóla okkar frekari bót í þessu efni. F*eir gætu óneitanlega verið þaö. En fyrst og fremst ná þeir ekki nema til ör- lítils hluta af þjóðinni og í öðru lagi eru þeir almennir ýrœðaskólar, nokkurskonar framhald af barnaskólunum, Til þess að veita samvinnumenntun, þyrftu þeir að vera sjerskólar, þyrftu að láta allt skólastarfið stefna í eina átt: að gera borgarana hæfa til frjálsrar samvinnu. Ekkert sýnir betur hve ófrjóir alþýðuskólar okkar hafa verið og eru í þessu efni en það, að næstum allir helztu forgöngumenn frjálsrar samvinnu, okkar á meðal, eru sjálfmenntaðir menn, sem eiga náttúrugáfum og anda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.