Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Blaðsíða 70

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Blaðsíða 70
64 stefnu sinni og aldrei gefizt upp. Hijóta þar að hafa átt hlut að máli hyggnir og þrautseigir starfsmenn og fje- lagar að miklu leyti. Annars hefur Tímaritið fengið ádrátt um að því verði sent söguágrip þessa fjelags, frá nákunn- ugum manni, og skal því eigi fleira um feril þess segja á þessum stað. Viðskiptavelta fjelagsins er ekki mikil, hin síðari árin hefur hún verið 30 — 40 þús. kr. í útlend- um vörum. Kaupfjelagið Hekla er næst Stokkseyrarfjelaginu að aldrinum til. Fjelagið byrjaði starfsemi sína 1904 og lög þess voru samþykkt 15. Okt. s. á. Fyrsta árið seldi fje- lagið útlendar vörur fyrir 32,600 kr., en árið sem leið nam vörusalan um 180 þús. kr. Framan af hafði fjelag- ið bæði pöntun og vörusölu með höndum, en nú að eins vörusölu. Saga fjelags þessa og yngri kaupfjelaga- hreyfinganna í Árnessýslu er greinilega sögð í Tímarit- inu IV. ár. (bls. 18—43), af Vigfúsi Guðmundssyni í Engey, sem alla tíð hefur haft mikil afskipti af Heklu- fjelaginu. Tel eg því eigi þörf til að endurtaka það hjer. Fjelagið hefur aðsetur á Eyrarbakka og kaupstjóri þess þar er Guðmundur Guðmundsson. í stjórnarnefnd þess eru nú: síra Kjartan Helgason í Hruna, Sigurður Guð- mundsson bóndi á Selalæk og Guðmundur Jónsson bóndi í Sandvík. Kaupfjelagið Ingólfur er yngra en Hekla og stofnað árið 1907. Frá stofnum þessa fjelags er einnig skýrt í áður nefndri ritgerð Vigfúsar í Engey. Aðalaðsetur fje- lagsins er á Stokkseyri, en útibú hefur það á Eyrarbakka. Fjelagið hafði, í fyrstu, pöntun og söludeild, en nú að eins vörusölu. Kaupstjóri þess hefur ávallt verið Ólafur Árnason, áður kaupmaður á Stokkseyri. Eigi hefur held- ur verið breytt til í stjórnarnefnd og skipa hana enn sömu menn, er í fyrstu voru kosnir, en það eru þessir bændur í Rangárvallasýslu: Eyjólfur Guðmundsson í Hvammi, Einar Jónsson á Geldingalæk og Grímur Thor- arensen á Móeiðarhvoli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.