Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Qupperneq 68

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Qupperneq 68
62 fengnar umbætur megi því fullnaðarúrslit járnbrautar- málsins vel bíða enn þá um 10 — 20 ár. En hvað sem um járnbrautarmálið má segja, með og móti, þá leynir það sjer ekki, að hinar fengnu samgöngu- bætur á Suðurlandi hafa gert það að verkum, að sam- vinnufjelagsskapur í austursýslunum gat náð þeirri út- breiðslu og þroska, sem nú á sjer stað. Eg tel því vel við eiga, að benda alvarlega á þetta dæmi í Tímariti samvinnufjelaganna, því það mun heimfæranlegt til allra stærri sveitabyggða hjer á landi. Reynslan sýnir það, hvervetna, að strjálbyggðin, með illum samgöngum, leiðir til einangrunar og kyrrstöðu og þá verða illfærir þrösk- uldar á vegi samvinnunnar og hverskonar framfara í verklegri og andlegri menningu. Regar jafnað er úr þröskuldunum, stækkar sjónarsviðið, og maðurinn finnur betur til kraptarins í sjálfum sjer, hann leitar þá um leið sameiningar við aðra krapta, sem vilja beita sjer á svip- aða lund, og þá eru aðalsamvinnuskilyrðin fengin. Rjómabúin á Suðurlandi hefðu ómögulega getað þrif- izt, án brúnna og brautanna: flutningur rjómans og smjörsins orðið svo dýr og smjörið þó eigi komizt ó- skemmt á markaðinn. Nokkuð hið sama má segja um sláturfjelagið, að brýr og brautir gerðu reglubundna fjárrekstra mögulega til Reykjavíkur og margfalt Ijettari en áður, og sama máli gegnir um heimflutningur ýmsra afurða fjárins. Hafnavandræðin verða heldur eigi eins til- finnanleg og áður var fyrir kaupfjelagsmenn; þó vörur komi á óhentugum tíma, er samt vel fært að ná þeim fyrir samgöngubæturnar. Rað lifnaði yfir sveitunum »austan fjalls«; birti í hug- um manna, þegar samgöngurnar bötnuðu; fjelagslundin óx og menn tóku. saman höndum í ýmsum greinum, þó margt sje enn eptir á þeim sviðum. Alþýðufjelögin í austursveitunum eru einkum þessi, sem telja má til samvinnufjelaga: Rjómabúafjelög, Slát- urfjelag og kaupfjelög. Ungmennafjelögin hafa þar náð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.