Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Qupperneq 73

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Qupperneq 73
67 kenni kaupfjelagsskaparins hjá okkur, sje að nokkru leyti svarað þessari fram settu spurningu. Menn hafa optlega byrjað án góðra leiðbeininga, fengið síðan mætur á sínu eigin fyrirkomulagi, af því það var ýmislegt gott í því, og stundum gert það að metnaðarmáli, að breyta því sem minnst. Almennt hafa menn of litla stund lagt á það að, verða sannfróðir um eðli málsins og þá reynslu annara, sem til lærdóms gat miðað. F*etta má þá líklega einnig heimfæra til sunnlenzku kaupfjelaganna. En auk þessa er Ijóst, að ýmsu þarf að breyta í lögum og regl- um þessara fjelaga, til þess að samsteypa geti orðið. En þó svo liorfi við að sameining komizt varla á fyrst um sinn, getur mjer eigi betur skilizt, en að miklu meiri samvinna geti orðið, en nú er, og það hvenær sem vera vill. Má þar til nefna erindisrekastörf, vörukaup, flutninga og fl. Til þess að koma þessu áleiðis, þarf ekki annað en lítilfjörlegar formbreytingar, fullan skilning á nauð- syninni og samvinnufúsleik. Gagnvart þessu ætti gam- all rígur og metnaður að hverfa, ef hann skyldi einhvern- tíma hafa staðið á veginum, sem eg fullyrði ekkert um. 2. Rjómabúafjelögin koma næst í aldursröðinni. Um stofnun þeirra, útbreiðslu og starfsemi hefur optlega verið talað í Búnaðarritinu og »Freyr« flytur einnig stund- um ritgerðir og skýrslur um þennan samvinnufjelags- skap. Eg get því verið fáorður um þessa grein. Fjárveitingarvaldið hefur á ýmsa lund hlynnt meira að þessari grein samvinnufjelagsskaparins, en nokkurri ann- ari: Mjólkurskólinn á Hvítárvöllum hefur fengið opin- beran styrk, lán hafa verið veitt með beztu kjörum til stofnananna og verðlaunum úthlutað fyrir útflutt smjör. þessi aðhlynning hefur borið góðan árangur. Smjörfram- leiðslan hefur vaxið, að miklum mun, útflutta smjörið er orðið sæmilega boðleg vara á borðum hinna vandfýsnu Englendinga, og árlega er nú flutt út af því um 150 þús. kgr. Það er því ekki svo lítið, sem bændur fá nú í peningum heim til si'n fyrir þessa vöru, þar sem siíkt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.