Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Blaðsíða 18

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Blaðsíða 18
12 rjettar, sem form þjóðfjelagsins veitir honum. Petta væri borgaraleg sjermenntun. Og hún mundi gera stórmikið gagn, þótt eigi væri eytt til hennar nema einum fjórða hluta þess tíma, sem starfsmenn þjóðfjelagsins verða nú að eyða í sjermenntanámið. Leiðirnar, sem að þessu takmarki liggja, eru fyrst og fremst: að halda áfram fyrirlestrastarfseminni; að gefa út bækur og blöð um samvinnumál, og að stofna skóla, bæði til að búa einstaka starfsmenn undir fjelagsstörfin og til að veita almenna borgaralega fræðslu. Með fyrir- lestrum og tímaritsgreinum er ótal fræjum dreift út í veður og vind. Og þó sum falli meðal þyrna, eða í grýtta jörð, og verði að engu, þá finna sum líka frjóan jarðveg og njóta sín til fulls. En þar sem tími og áhugi er meiri, taka samvinnuskólar við. Galli þeirra yrði sá, að þeir næðu aldrei beinlínis til allra; en kostir, að þeir gætu gert meira að, byggt upp hina nýju byggingu á traust- um grundvelli, svo eigi þyrfti að óttast, að regn eða vindur rifi frá undirstöðunni og felldi múrinn allan. Enn hefur þjóð og þing lagt sáralítið af Fyrirlestrar, mörkum til fyrirlestrastarfsins og ekkert til bœkur. fjelagsmenntandi bókaútgáfu. Petta þarf að breytast. Jafnskjótt og koma fram menn í hinum ýmsu landshlutum, sem eru færir um að vera flytjendur hins lifandi orðs samvinnunnar, þyrfti að vera fje veitt til að launa starfsemi þeirra. Komið gæti Iíka til mála að útbýta ókeypis smáritlingum um samvinnumál. F*á er nú uppi nokkur hreifing, ekki sízt á Foringja- Norðurlandi, um að koma á fót hið bráðasta skóli. nokkurra mánaða kennslu árlega fyrir unga starfsmenn kaupfjelaganna. Sennilega yrði slíkt námsskeið á Akureyri, því að þar er nú eitt hið allra öflugasta kaupfjelag landsins, með allri nýtízku í stjórn og aðferðum. Mundu námssveinarnir þá fá verklega æf- ingu í kaupfjelagsbúðinni við bókháld og reikningsfærslu. F*ar að auki yrði að vera sjerstök kennsla um undirstöðu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.