Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Síða 5

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Síða 5
3 salan, áður langt liði, að hafa afarmikið húsrúm í Seykjavík, á hentugum stað við höfnina, þar sem upp- skipun og framskipan gæti verið auðveldust og ódýrust. I þessum vörubyrgjum yrði að vera hægt að geyma, tímum saman ef á lægi, mikinn hluta af nauðsynlegum vöruforða handa landinu, og að sama skapi af innlend- um vörum, sem biðu flutnings eða sölu. Bæði hr. Hall- grímur Kristinsson og ýmsir aðrir leiðandi samvinnu- menn hafa rannsakað gaumgæfilega, hvar lieppilegastur staður væri fyrir heildsöluna, og allar þeir menn hafa komið auga á sama blettinn, einhvern allra bezta stað- inn við höfnina. Hafa þegar verið gerðar nauðsynleg- ar ráðstafanir til þess að tryggja samvinnumönnum þennan stað og mun ekkert þurfa að óttast í því efni. Mjög bráðlega mundi koma til þess, að byggja þyrfti nytízku vörugeymsluhús á þessari lóð. Og þó að ómögulegt sé að nefna með vissu nokkrar tölur, þá er sennilegt, að slík heildsala þyrfti þegar á fyrstu árum vöruhús, sem kostuðu alt að hálfri miljón króna. Þeir sem vita að einn heildsali í Reykjavík, sem að vísu er voldugur, en hefir þó ekki helming þeirrar vöruveltu, sem samvinnuheildsalan er líkleg til að hafa, hefir ný- skeð bygt eitt hús, sem nú mundi kosta c. 4—500 þús. kr., þá er auðskilið að samvinnufélögunum ætti ekki að vera slík byrði of þung. Að minsta kosti verður ekki hjá því komist að taka hana sér á herðar, hvenær sem samvinnumenn færast í aukana. Hættan er heldur ekki sérlega mikil. Vörubyrgi úr steini við Reykjavíkur- höfn verður jafnan mjög auðseld eign. Ekki er heldur ástæða til að búast við að örðugt verði að afla lánsfjár í slíkar framkvæmdir. En að því verður síðar vikið. Flutningatœkm eru líkleg til að komast brátt á dag- skrá hjá samvinnumönnum. Enginn getur sagt um, hvernig þjóðin verður stödd í þeim efnum eftir stríðið. En búast má við að um stríðslokin og lengi á eftir verði skipaskortur í heiminum og farmgjöld há. »Foss- 1*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.