Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Síða 8

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Síða 8
6 kjör erlendis, heldur en hér á landi. En þetta mun væntanlega breytast, eftir því sem þing og stjórn og bankastjórnir sjá betur og skilja gildi samvinnunnar, skilja að samvinnuverzlun er frá sjónarmiði þjóðfélags- ins hœrra stig og fullkomnara, heldur en kaupmannaverzl- un og á þess vegna að sitja i fyrirrúmi, þar sem hags- munir þessara tveggja aðila rekast á, og þjóðstofnanir ráða, hvor látinn er sitja sólarmegin. Erlendis þykir bankamönnum samábyrgð samvinnumanna ákaflega góð trygging. En nokkuð hefir kveðið við í öðrum tón hér á landi á undanförnum árum. Ein af sjálfsögðustu kröfum samvinnumanna er það, að bankarnir hlynni á allan leyfllegan og skynsamlegan hátt að vexti og við- gangi samvinnufélaganna. Með lánsfé yrði sambands- stjórnin í fyrstu að reisa hús handa heildsölunni, og kaupa skip handa félögunum. Og hvorugt er sérlega óttalegt. Viðskiftaþörfinni verður að fullnægja og ef samvinnufélögin verzla ekki fýrir landsfólkið og flytja varning þess landa milli, þá gera kaupmenn það. Bank- arnir lána féð í húsin og skipin engu að síður. En ef samvinnufélögin eru dáðlaus og kjarklaus, þá fá gróða- brallsmenn, kaupmenn og skipaeigendur veltufé frá bönkunum og allur ahnenningur borgar í þeirra vasa þungbæran skatt, sem að eins verður komist hjá með samvinnufélagsskap. Vandamáliö mikla, hvernig afla megi rekstursfjár, hljóta samvinnumenn að leysa á þann hátt, að vera harðir í kröfum við sjálfa sig, að þvi er snertir varasjóðsmyndun, og í öðru lagi með því, að fylgja fast fram þeirri kröfu við þá, sem ráða fyrir fjármálastofnunum landsins, að samvinnufélögin séu að öðru jöfnu látin ganoa fyrir kaupmönnum. Sé þetta hvorttveggja gert, mun ekki skorta rekstursféð til nauðsynlegu fyrirtækjanna. Þegar sambandið er komið svo langt, að i því eru samvinnufélög hvaðanæva að af Islandi, þegar það hcfir myndað sér sterka stjórn í Reykjavík, þegar það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.