Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Side 11

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Side 11
9 götur skyldi ganga. En margar þær framkvæmdir,. sem hér er bent á, hafa sumpart verið ráðgerðar af leiðandi mönnum félaganna, sumpart byrjað á, eða í þann veginn að byrja. Aðrar eru beinlínis óhjákvæmi- leg afleiðing þess, sem á undan er gengið. Hér skal aðeins bætt við fáeinum orðum um það, hvernig eðli- legast og happadrýgst virðist að innræta þjóðinni sam- vinnuhugsjónina. Tvö ráð hafa einkum verið reynd hingað til. Fyrst að gefa út rit til að fræða þjóðina um gildi samvinn- unnar og verk hennar hér á landi, og í öðru lagi að láta mann ferðast um landið og halda fyrirleslra um eðli og þýðingu samvinnunnar. Þetta hefir haft mjög mikla þýðingu og verður ekki um bætt á því sviði, nema ef færðar væru út kviarnar með auknum fjár- framlögum frá þinginu og samvinnufélögunum sjálfum. Má gera ráð fyrir því að það verði, eftir þeim rekspöl sem á er kominn. Hvað fyi'irlestrum viðvíkur mætti kalla skaplegt, ef góðir ræðumenn flyttu fagnaðarerindi samvinnunnar einu sinni á ári i hverri sveit og þorpi. Hve vel sem málstaður samvinnunnar kann að vera túlkaður í blöðurn og tímaritum, má ekki leggja niður fyrirlestraferðirnar. Hið lifandi orð skilst betur og hefir meiri áhrif en ritað mál. Samvinnumenn standa vænt- anlega vel að vigi í þessu efni. Málstaðurinn góður og enginn hörgull á mönnum, sem fúsir eru til að beita kröftum sínum móti misbrúkuðu peningavaldi. Að síðustu um hið ritaða orð. Hingað til hafa sam- vinnumenn ekki haft nema eitt rit, Tímarit kaupfélag- anna sem einhuga hefir barist fyrir máli þeirra. Blöðin hafa yfirleítt verið hreyfingunni móthverf. Blaðamennirnir fæstir skörungar, sem berjast fyrir áhugamálum sínum,. hvort sem margir fylgja þeim eða fáir. Og fyrir blöðin liefir vinátta við samvinnuhreyfinguna ekki verið fjár- vænleg. Þau blöðin fengið mest af auglýsingunum,. sem auðmjúkust hafa verið gagnvart kaupmönnum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.