Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Side 16

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Side 16
14 hreyfingin byggir starf sitt á sameiginlegum og hlutfalls- legu jöfnum hagsmunum allra þeirra, sem hlut eiga að máli, og hlyti því með tímanum að draga sér vinsældir þeirra, sem eftir aðstöðu sinni hljóti ætíð að verða meira þiggjandi en veitandi í viðskiftalífinu, eða geta ekki haft áhrif á gang þess, nema í samtaki við aðra, sem líta á hagsmuni þeirra eins og sjálfra sín. Eg held að kunningi minn hafi ekki álitið þetta sérlega beitt vopn, og þvi spurði hann mig meðal ann- ars hvemig fœri, ef stórkaupmenn og umboðsmenn tæki sig saman um að láta engar vörur af hendi við sam- vinnufélögin. »Þá hlytu þau auðvitað að hafa sína eigin umboðs- menn sem sneru sér þá beint til framleiðenda og iðn- aðarverksmiðjanna?« »En ef verksmiðjurnar vildu ekki láta þá hafa neitt heldur ?« »Þá yrðu þau að stofnsetja verksmiðjur á eigin hönd, en livað aðra framleiðendur snertir, þá er minni hætta á, að þeir vildu ekki, yfirrleitt, eins vel skifta við samvinnufélögin, eins og láta einstaka menn ná valdi á viðskiftum þeirra«. »En hvernig fœri fyrir þeim, ef svo yrði um búið að skipaeigendur neituðu þeim um viðskifti, eða ef peningastofnanirnar hættu að styrkja þau?« »Ef slíku fengist framgengt, þá neyddust þau ann- aðhvort til að kaupa skip handa sér, ef kostur væri á, eða byggja þau á eigin verkstæðum. Þau hafa þegar unnið sér það fylgi, að þau ætti að eiga kost á góðum starfskröftum til hvers sem vera skal, án þess að vera upp á aðra komin. Hvað útilokun frá bankaviðskiftum snertir, þá leiddi hún til þess, að þau yrðu að safna saman sparifé sínu, og sem mestu af sparifé félags- manna sinna, og stofna með því banka með eigin starf- rækslu og reka hana til hagsmuna fyrir félögin sjálf«. »En ef keppinautarnir byrjuðu nú alvarlegan andróð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.