Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Page 36

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Page 36
34 Engan skyldi nú undra, þótt í svona járðvegi þrif:- ust óþarfa milliliðir, og þrifust vel. Enn þetta er sem betur fer að breytast,. menn læra af reynslunni og smá taka sönsum. Menn eru farnir að festa auga á markmiðinu, að' verzla að sem allra mestu leyti milliliðalaust, og þegar farnir að vinna að því. Kaupmenn, stórkaupmenn, umboðssalar og heild-- salar eiga að hverfa úr sögunni og gera það. En þeirri byltingu verður ekki komið á i svip, og á ekki að. koma á í svip. Kaupmenn sem nú lifa þurfa ekki að óttast að' getat ekki haldið áfram að lifa af verzlun, þótt smáfærist í hitt horfið, að menn eignist verzlunina sjálfir, framleið- endur og notendur. Og ekki er lífsstaðan sú það þrosk- andi né siðbætandi, að það geti orðið menningunni skaði að hún hætti blátt áfram að vera til. Fyrst um sinn verður hér aðallega þrenns konar verzlun, kaupmannaverzlun, kaupfélagsverzlun og lands- sjóðsverzlun. Skal nú vikið að þessum málum nánar. Frjáls samkepni. Þegar heljartökum einokunarinnar varð létt af, þá mun það hafa verið hugsjónin um blessun frjálsrar samkeppni, sem gefið hefir mönnum þróttinn til þess annarsvegar að vinna bug á eigingjörnum hvötum þeirra manna, sem auðgast höfðu á fyrirkomulaginu eins og það var, og hinsvegar á sinnuleysi þeirra sem kúgaðir höfðu verið svo, að þeim hálf hraus hugur við öllum tilbreytingum. Og mikil hefir hún verið sigurgleðin mannanna sem báru það mál fram til sigurs. Við höfum nú í 60 ár búið að þeim sigri, og búum. að honum enn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.