Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Síða 42

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Síða 42
40 Þessir raenn eiga að útvega kaupmönnum erlenda vöru',. og þeir takast einnig á hendur sölu á íslenzkum af- urðum. En reynslan mun nú vera búin að sýna að betra hefði verið þeim sem kaupa og selja, að hafa haft þessa menn i þjónustu sinni, og að skaðlausu hefði mátt launa þeim vel. Það er sem sé ekki farið að leyna sér, að aðstaðan sem hin frjálsa samkeppni skapar þessum mönnum, kemur lienni sjálfri í koll — verður ein af hennar dauðasyndum. Verður ekki hjá þvi komist, að fara nokkrum orð- um um áhrif þessara manna á verzlun landsins — nokkrum orðum um aðstöðuna. Og hver er þá þessi aðstaða? 1 stuttu máli sú, að nú éta þessir menn meir og minna úr Twerjum dislci með hverjum manni, hvað fátœk- ur sem hann er, um alt þetta land. Ekkert er það annað en aðstaðan, sem leitt hefir til þess að þessir menn breyta hæfilegu milliliðsgjaldi í þyngri og þyngri álögur á islenzka verzlun. Það er hún sem freistar og elur upp fégirnina. Það er hún sem hefir gert þessa menn stórauðuga á skömmum tíma. Með öðrum orðum, þetta er aðstaða handa. einstök- um mönnum til þess, að þeir skamti sér launin sín sjálfir. Og að hún sé einstök í sinni röð sést bezt á því, að allir embættis- og sýslunarmenn landsins, sem lagt hafa margfalt meira fé og fyrirhöfn í það að búa sig undir starfa sinn, þeir bera sjaldnast það frá borði, sem, þarf til þess eins, að lifa. Hinir óhehbrigðu viðskiftatímar sem nú eru og af- leiðing eru ófriðarins mikla, hafa að vísu hafið þessa. aðstöðu upp í æðra veldi, en þó eigi gert annað en,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.