Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Síða 45

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Síða 45
43 En talsvert mun nú tapast á smávörunni lika, og safnast þegar saman kemur. Dæmi mnnu til þess, að heildsalar og stórkaupmenn leggi alt að 50°/0 t. d. á nýlendvörutegundir umfram hœplegt milliliðsgjald og allan annan tilkostnað, taki fullum fetum þrjá peninga fyrir tvo og láti ekkert í milli. En aðstaðan er góð — alveg örugg. Á það rót sína ekki hvað sízt í því, að þessir menn leggja undir sig farmrými skipanna sem föst eru i förum með bindandi samningum um löng timabil. .Samkeppnin kemst ekki að — fœr ekki flutning, og verða jafnvel þeir sem sjá okrið eins og það er sjálfir að kyssa á vöndinn, sæta ókjörunum. Og svo skyldi ofan á alt þetta bætast sá voðinn, sem verstur gæti orðið og hættulegastui': hringur, sam- vinna milli þessara manna um að græða enn meir! En ekki er sá grunur með öllu ástæðulaus, þegar litið er á það, að heildsöluverð margra stórkaupmanna er á sama tíma ofan við verð hjá smásöluverzlunum, •sem sjálfar áttu þess kost að annast innkaup sín jafn- snemma og stórkaupmennirnir. Nei, hin frjálsa samkeppni er hér að svíkja um blessun þá, er menn væntu sér af henni. Og ókjörin sem við er búið er hennar sök, sök skipulagsins sem hún hefir skapað. Menn villa sér sýn, þegar þeir halda að það séu aðallega mennirnir sem hér valda, þetta sé af því að stórkaupmenn og heildsalar séu svona miklir svíðingar. Flestir mundu í þeirra sporum hafa farið eins að, flestir mundu hafa notað sér aðstöðuna. Og getur í því efni hver um sig stungið hendinni í eigin barm. Og enn má líta á það, að alveg er það ósagt út í hverjar öfgar hefði getað leitt ef mennirnir með heild- .söluaðstöðuna hefðu ekkert aðhald haft.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.