Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Side 48

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Side 48
46 og þó keppt og haldið í fullu tré við kaupmannaverzl- anirnar, hvert á sínum stað, og verður það þá skiljan- legt að þau marki bygðarlögin annari og betri afkomu, og geti orðið undirrót menningarframfara sem gera efnalegt sjálfstæði að fyrsta og höfuðskilyrði. Og þó er þess að gæta, að enn hafa íslenzku kaup- félögin ekki nema að litlu leyti gengið á snið við dýru milliliðina, umboðssalana, heildsalana, stórkaupmennina. Þau hafa meira og minna notað þá alt til þessa um út- vegun erlendrar vöru. Er því augljóst liver gróði þjóð- inni getur orðið að því, ef samvinnustefnan um verzlun alla ryður sér hér til rúms, því almenn Jiagsœld er betri en mikil auðsöfn í fárra manna Tiöndum. Samvinnustefnan ein er líkleg til þess að verða höfuðlausn íslenzkrar verzlunar, hún er nauðsynlegt skilyrði til þess að leysa hana úr álögurn og gera hana heilbrigða. Kaupmannaverzlunin verður mæli- kvarðinn, hún hverfur ekki úr sögunni fyr en hún má til. Framtiðarverkefnið er þetta: Umbæta og fullkomna kaupfélögin sem þegar eru' til samkvæmt reynslu sem fengin er og hollum nýung- um, og setja önnur á fót þar sem engin eru fyrir. öll mynda svo félögin allsherjar samband, en það kemur á fót heildsölu og annast hún hvorttveggja, öll innkaup og sölu íslenzkra afurða. Þessi heildsala hefir aðal- bækistöð í Reykjavík, sem er sjálfkjörin verzlunarmið- stöð alls landsins sakir samgangnanna og hafnarinnar, en til þess að verða sem fullkomnastur milliliður þarf hún að hafa verzlunarskrifstofur í löndum þeim, sem aðallega verður verzlað við. En til alls þessa þarf áhugasama, ábyggilega, vel mentaða menn. Nokkrir þeirra eru þegar til og verður alt af hægara að bæta við. En hér er of mikið í húfi til þess að tilviljun megi ráða um það, hvort völ er slíkra manna — þjóðin verður að ala þá upp. Það>
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.