Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Side 50

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Side 50
48 ‘Nei, að ætla sér að gera íslenzka verzlun heil- forigða með því að lögleiða allsherjar landsverzlun væri «ráð. Hitt er annað mál, að eigi er annað sýnna en að 'landsverzlun verði eina fyrirkomulagið sem bjargað geti verzlun með þær vörutegundir, sem fallnar eru í hendur svo öflugum einokunarfélögum, að engir aðrir :fái rönd við reist, verði að ganga frá. Það er annars dálitið gaman að gera sér grein fyrir því, hvernig eígingjörnu hvatirnar í sinni hrykalegustu mjmd, auðgræðgin frá einokunaröldinni, gengur aftur. Meðan alt laut einveldi átti hún hægt um vik með að skapa sér forréttindin sem þurfti til þess að ná valdi á heilum þjóðum, og sá einn vandinn þá að stilla svo i hóf, að eigi hlytist af alger dauði þeirra sem kúga þurfti. Þegar svo að einveldinu varð komið fyrir kattar- nef, héldu menn að einokunaraðstaðan væri jafnframt úr sögunni. En síðan hefir það sýnt sig, að hún átti sér of djúpar rætur í manneðlinu til þess að verða ráðin af dögum, hún hefir »gengið aftur« og nýtur nú að auð- magns í stað einveldis, reynir að ná undir sig heims- framleiðslu einhverra þeirra hluta, sem eigi verður .komist af án, og ræður síðan verðinu alvöld, eða þar sem ekki þarf svo mikils með, að stofna þá til verzl- •unarfyrirtækja með ákveðnar vörutegundir með því fjármunalega bolmagni, að engum komi til hugar að leggja út í samkeppni. Bryddir nú á báðum þessum einokunaraðferðum (hér á landi, og annari þeirra óáreittri haldist uppi að vinna þjóðinni stórvægilegt ógagn um all-langt skeið. Er hér átt við Hið íslenzka steinolíuhlutafélag, eins og jþað nefnir sig nú.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.