Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Side 51

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Side 51
49 Þarf engum orðum að því að eyða, hver melur •slíkt einokunarfélag er í viðskiftalífi þjóðarinnar. Og þá heldur ekki að hinu, hver niðurlæging þjóð- inni er að því að standa berskjalda og aðgerðarlaus gagnvart slíku fyrirtæki. Þarf ekki að reka verzlunarsögu félagsins hér, hún er þjóðkunn. Hin aðferðin sem nefnd var, er í sjálfu sér ekki eins lúaleg, eða þarf ekki að vera það, en þó mun mönuum standa stuggur af henni að því leyti sem hún hefir látið á sér bóla hér í Reykjavík. Er hér átt við kola- og saltverzlunina Kol og Salt. Til þeirrar verzlunar hefir verið stofnað með svo stórfeldu fjármagni eftir islenzkum mælikvarða, að eigi er neinnar samkeppni að vænta af hendi einstaklinga. Það getur eigi talist samkeppni þótt einstöku útgerðar- menn t. d. geti óáreittir útvegað sjálfum sér þessar vörutegundir í heilum skipsförmum. Eina ráðið er að landið sjálft skeríst í leikinn, Jiér verði landsverzlun á öllurn þeim vörutegundum, sem falln- ar eru eða falla kunna i Tiendur einókunarhringum. Um sumar þessar vörutegundir ætti að lögleiða einkasölu, svo sem steinolíuna, um aðrar gæti verzlunin verið frjáls eftir sem áður, landið sæi að eins fyrir samkeppn- inni. Enda eigi 'óhugsandi að einkasala landssjóðs t. d. á kolum, ræki sig á hagsmuni annara ríkja, sem findist á sig hallað ef ekki mættu eiga hér kolabirgðir til afnota eigin skipum. Þess var getið í upphafi þessa máls, að næst heilsu og tíðarfari ættu menn mest undir verzluninni. En jafnframt var því haldið fram, að sú væri þó bótin, að um verzlunina gœtu mennirnir miklu ráðið. Illa verzl- un mætti heimfæra undir sjálfskaparviti. Hefir nú verið sýnt fram á það í hverju íslenzkri 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.