Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Side 53

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Side 53
Ofriðarhugleiðingar. Frá órofi aldanna hefir ekkert mál og enginn við- burður gagntekið hugi eins margra manna i einu, eins og yfir8tandandi styrjöld. Um það þarf engan sam- anburð. Við Islendingar erum, því betur, ekki á sjálfu bylt- ingasvæðinu, þar sem þessi »heimsskjálfti« á upptök sín, en þó titrar sá grundvöllur, sem við byggjum hags- muni okkar og atvinnuvegi, á meira og meira með hverj- um degi, — titrar af afleiðingum þeirra atburða, sem eru að gerast úti í ófriðarlöndunum, og því megum við' ekki láta þá stundarhagsmuni, sem undanfarin ár hafa veitt þjóðinni, blinda augun fyrir dýpri og langrækari afleiðingum, sem búast má við, að þessir atburðir beri i skauti sínu. Ef að líkindum lætur mun það síðar meir þykja mikils um vert, að hafa verið uppi á þessum tíma, — að hafa lifað þessi ár og fylgst með þeim atburðum, sem gerst hafa og eiga eftir að gerast, áður yfirlýkur. Sagan á eftir að fella sinn dóm um þá, og um hann verður ekki spáð í einstökum atriðum. Enn þá stönd- um við atburðunum of nærri til þess að við getum gert. Okkur fulla grein fyrir þeim, eða séð út yfir þá. Það er líkt og við stæðum fast við ræturnar á stóru fjalli: Okkur dyldist ekki, að það væri stórt og geigvænlegt, en takmörk þess sæum við ekki þaðan sem við stæð- um. Þá yrði að færa sig til baka, til þess að geta gert sér grein fyrir stærð þess, og eins verður að fara bæði 4*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.