Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Side 54

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Side 54
52 fram og aftur í tímann, til að átta sig á orsökum og afleiðingum þessa hildarleiks, sem verið er að heyja. Þó nú einhver vildi reyna að mynda sér óhlut- dræga skoðun um tildrög ófriðarins eftir þeim heimild- um, sem fyrir liggja og oftast er otað fram, þá myndi ihann reka sig á svo miklar mótsagnir og andstæður, jafnvel á milli þeirra, sem fylgjast að málum á yfir- borðinu, að hann kæmist í hin mestu vandkvæði. I alvöru dettur auðvitað engum í hug að halda því fram, að morð austurrizka ríkiserfingjans liafi verið orsök svo stórra atburða, þó það væri neistinn, sem kveikti bálið. Þó hermdarverk væri, þá hefði sá blossi sloknað eins og aðrir álíka, ef bálkösturinn hefði ekki áður verið hlaðinn. Ef litið er á hvatirnar til þeirra aðal-styrjalda, sem mannkynssagan ræðir um, þá koma þar í helztu dráttunum til greina: Persónuleg drotnunárgirni og póli- tisk yfirráð, þjóðernis- og kynþátta-rígur, trúarágreining- ur, frelsisbarátta í ýmsum myndum (sbr. ýms borgara- stríð), nýlendupólitík og aðrir viðskiftahagsmunir o. fl., o. fl. I fljótu bragði virðist eins og í þessari styrjöld sé öllu þessu til að dreifa, og það er að því leyti rétt ályktað, að í þeim vef eru margir þræðir og mislitir, og hins vegar ekkert látið kyrt liggja, sem æst geti upp bardagalöngun þjóðanna. En að því leyti, sem slíkar hvatir eru kveiktar upp, eftir að striðið er hafið, í því skyni, að ala á vígamóð manna og heift til mót- stöðuþjóðanna, þá geta tildrög stríðsins ekki rakizt til þeirra, né yfir höfuð til persónulegra hvata hinna ein- stöku hermanna. Líkleg tilgáta um orsakir þessa hildarleiks verður þvi miklu fremur, að gefa svar við tilgangi ýmsra þjóða með undanfarandi vígbúnaði, heldur en hinu, hvers vegna ei varð lengur beðið, eða hvaða meðul notuð séu síðan til æsinga meðal alþýðu manna. Margir einblína á vigbúnaðinn sjálfan sem beina orsök stríðsins, en þar get-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.