Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Page 62

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Page 62
60 þó ekki bættist við, að þar yrði aðalvöldin á peninga- verzluninni líka. Var það því hættulegra, sem fjár- hagur ýmsra ófriðarríkjanna hlaut að standa völtum fæti að stríðinu loknu, en hins vegar alkunna, að Bandaríkjamenn kunna rnanna bezt að skapa sér og notfæra forréttindi og einkavöld í viðskiftum (monopol).. Hvort stríðsútboðið verður hnekkir fyrir þessi »mono- pol«-félög eða ekki, veltur auðvitað mjög á því, hvernig. þær auknu gjaldabyrðar, sem af ófriðnum stafa, verða á lagðar. — Ef auðfélög þessi eiga eins mikil ítök í- sambandsþinginu, og sumir telja, þá getur eins vel hugsast, að þeim græðist enn þá meiri völd og fé við þá auknu eftirspurn, sem herbúnaðurinn skapar, en nokkur von er samt til, að stjórnartaumarnir þar sé í þess manns höndum, sem geri sitt til, að þau hin »breiðu bök« fari ekki varhluta af væntanlega auknum gjaldabyrðum. Að ófriðnum loknum verður það annars eitt af aðalviðfangsefnum allra löggjafa og ríkisstjórna í ófrið- arlöndunum, að sjá haganlegar leiðir til að ráðstafa ríkisskuldunum, sem vaxið hafa fram úr öllu valdi. — Þannig er talið, að í Þýzkalandi nemi þær nú rúmlega >/a af öllum þjóðarauðnum, og hjá hinum stórveldunum eru upphæðirnar engu minni, þó þær nemi ekki eins- miklu í hlutfalli við þjóðarauð þeirra. Það eitt virðist ljóst í þessu máli, að með sams- konar skattafyrirkomulagi og áður (þ. e. aðallega neyzlu- og framleiðslusköttum) verði þjóðunum óbærilegt að greiða vexti og afborganir af þessum ógrynnis-upphæð- um, því á þann hátt íþyngja gjaldabyrðarnar of mjög fátækari stéttunum, sem fullhart veitti áður að rísa undir venjulegum gjöldum. Auk þess má búast við, að opinber gjöld vaxi geipilega, fyrir utan afborganir rík- isskulda, þó þær verði þyngsti ómaginn. Hér virðist þvi um tvær leiðir að velja: að flytja meginskattana á þá, sem hafa gjaldþol og hlunninda-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.