Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Side 68

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Side 68
66 almennings. Um langt skeið var þar kend Viðskífta- fræði Jóns Ólafssonar, sem eins og kunnugt er, hallast ákaflega eindregið á sveif kaupmanna. Nú kennir Þor- steinn Þorsteinsson liagstofustjóri þessi fræði í skólan- um, og virðist ekki mikið gefandi milli lians og Jóns Ólafssonar, hvað vinsemdina snertir til auðsjafnandi hreyfinga nútímans. Skoðanir hans verða gerðar að umtalsefni á öðrum stað í þessu hefti, svo að eigi verð- ur frekar hreyft við þeirri hlið að sinni. Að eins bent á, að samvinnustefnan á kaldra griða að vænta, þar sem lífsskoðunin mótast af ritum og kenningum slíkra manna. Er þetta ekki sagt þessum mönnum til ámælis. Þeir eru réttir á sínum stað, við að búa kaupmenn undir að vera kaupmenn. Tilgangurinn að eins að leiða líkur að því, livers vegna ekki er hægt að búast við, að samvinnumenn noti Verzlunarskólann lianda sínum tilvonandi starfsmönnum. Það er þeim jafn ómögulegt eins og vera mundi fyrir lúterska þjóð að eiga að bjargast við kaþólskan prestaskóla handa prestsefnun- um sínum. Að öllu þessu athuguðu virðist það einsætt, að sam- vinnumenn verða að koma sér upp sinni eigin sérmenta- stofnun, sniðinni eftir þörfum félaganna. En vegna þess, að samvinnufélagsskapurinn liefir svo mikla þjóð- hagsbætandi þýðingu, ber landinu að leggja fé til muna í slíka stofnun, bæði i byrjun og í árlegan reksturs- kostnað. Skulu leidd nokkur rök að því. Tökum hórað eins og Eyjafjörð. Nú síðustu árin græða bændur í því héraði ca. 50—60 þúsundir árlega á kaupfélaginu sínu. Og þar að auki græða aðrir rnenn í liéraðinu stórmikið á því, sem slíkt félag bætir kaup- mannaverzlunina. Þetta sama dæmi endurtekur sig ár eftir ár. Sama sagan gerist að meira eða minna leyti í hinum öðrum samvinnufélögum landsins. Hundruð þúsunda hverfa í vasa samvinnumannanna á Islandi ár ivert, sem annars mundi renna í sjóð nokkurra kaup-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.