Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Page 77

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Page 77
Jafnaðarstefnan og „vísindamaðurinn“, fulltrúi hagfræðinnar hr. Jón Dúason. (Grein hr. J. D. er mjög einhliða, og gefur ekki rétta hugmynd im það m&l, sem hún fjallar um. Þess vegna þykir hlýða að lesend- nr T. K. fái nokkra skilagrein frá gagnstæðn sjónarmiði. Fiekari umrseður verða ekki um málið i þessu riti, eftir að hr. Ó. F. hefir lokið athugasemdum sinum. Ritstj.) I. Vafalaust hefir það komið mörgum á óvart, þegar þeir lásu ritgerð hr. Jóns Dúasonar í siðustu heftum þessa rits, að jafnvel stjórnað tímarit skyldi flytja annan eins vaðal og nefnda ritsmíð, þar sem öllu ægir saman eins og fyrir utan Paradís: hinu og þessu, sem .gripið er úr lausu lofti, er slegið fram sem staðreynd- um, bersýnilega alrangar ályktanir dregnar af gefnum forsendum, og alt er eftir þessu. En af því að eg var hræddur um, að þeir af les- ■endum tímaritsins, sem lítt eru kunnugir jafnaðarstefn- unni, mundu taka meira tillit til ritsmíðar hr. Jóns Dúa- fionar af því hún birtist í því riti, sem hefir flutt svo margar ágætar greinar, og á tíu ára göngu sinni unnið svo vel að því að auka skilning landsmanna á félags- málum, þá hefi eg fengið að sjá síðasta kafla ritsmíðar- innar, til þess að geta nú þegar svarað henni nokkru. * Hr. J. D. endar ritsmíð sína á því að óska þess, að íslenzkir verkamenn, sem fari að reyna að bæta kjör
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.