Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Side 84

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Side 84
82 broddborgarahringum i Reykjavík. öllum þessum mönn- um fanst Þ. Þ. vera þeirra málsvari og verja hinn gamla rétttrúnað gegn hættulegum nýjungum. Og svo einkennilega vildi til, að aðdáunin á Þ. Þ. virtist mest fyrir það, sem var aðalgallinn á grein hans: þekkingar- gorgeirinn og óvönduðustu rangfœrslurnar. Hinsvegar fékk Þ. Þ. litla áheyrn hjá samvinnu- mönnum landsins. Þótti þeim ritsmíð hans sýna ljós- lega, að hann fylgdi af alhuga kaupmensku og auð- valdi. í »íslendingi« kom napurt gamankvæði eftir Indriða á Fjalli um Þ. Þ. og Indriða Einarsson. í þvi var þessi vísa: »Hoppa, eins og hrafn á rá, við hjalla útvegsmannsins. Stjórar, toppum tveggja á, tignarstöðva landsins « Fylgið við peningana hefir sjaldan verið betur ein- kent, heldur en í þessari einföldu stöku. — Ben. Jóns- son á Auðnum svaraði Þ. Þ. í Rétti og sýnir grein hans nokkurnveginn ljóst, livaða álit gáfaðir samvinnumenn liafa á skoðunum þeim, er Þ. Þ. og lians félagar berj- ast fyrir. Hinsvegar er allmikill fengur í að forvígis- menn auðvaldsins komi í öllum hertýgjum fram á sjón- arsviðið. Eftir það verður enginn misskilningur um, hvar þeir standa í fylkingunni. Grein Þ. Þ. skiftist aðallega í tvo kafia. Dóm um timaritið Rétt og tilgang þess, og svar við grein minni um markaðsverð. Siðari kaflinn er bæði lengri og til- þrifameiri, og skortir þar ekki stór högg, þó að mark- hæfnin sé ekki að sama skapi. Dóm sinn um Rétt byrjar Þ. Þ. með þvi, að ritið ætli sér að fræða menn um þrjár stefnur: Jafnaðar- mensku, kenningu Henry George, og samvinnustefnuna. Um tvær hinar fyrnefndu segir hann: »Báðar þessar stefnur hafa safnað um sig harðsnúnum flokkum, er hafa það sameiginlegt, að þeir þykjast hafa fundið alls-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.