Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Side 87

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Side 87
85 hinsvegar þann hagnað, sem sumir aflamenn hafa af' »óhagnaði« þjóðfélagsins. Þó að samvinnustefnan sé nú búin að starfa hér á landi í nærfelt þriðjung aldar,. og gera ótrúiega mikið gagn, eru safnt enn til heil hér- uð, þar sem kaupmannaverzlunin er með einokunar- sniði. I einni sýslu hér á landi er t. d. svo ástatt með verzlunarkjörin, að maður sem á 1000 kr. inni í kaup- mannsbúðinni, fær ekki nema 900 kr., ef Tcaupmaður greiðir innieignina i peningum. Þetta sýnir hve mikil þörf er fyrir kaupfélög við hverja höfn, til að gera verzl- unina heilbrigða, og hve gífurlegur hagnaður er að þeim fyrir allan almenuing. — I Rvik var í fyrra ein lóð á boðstólum, lóð undir eitt hús. Hún átti að kosta 110 þús. krónur. Fyrir hérumbil 20 árum var þessi sama lóð ekki 5000 kr. virði. Verðhækkun hennar stafar af vexti bæjarins og almennum framförum í landinu. Ef verðhækkunarskatti hefði verið komið á fyrir 20 árum, myndi bæjarfélagið hafa fengið 4—5 þúsund kr. í árlegan arð af lóðinni, með því verði sem nú er á henni, og meira síðar, ef bærinn vex Og þó hefði bæjarfélagið ekki tekið, nema það sem sannanlega var þess eign. Að visu er þetta einhver verðmætasta lóðin í bænum. En gizka má á það, hve geisimikill þessi skattur hefði orðið af öllum lóðum í bænum, og hve mikið af nauðsynlegum endurbótum liefði mátt gera, öllum bæjarbúum og þjóðfélaginu í heild sinni til eflingar fyrir það fé. Hversvegna hafa menn þá ekki liafist handa og lögleitt verðhækkunarskatt í bænum? Af vankunnáttu almennings, en þó einkum sökum hlut- drægni og eigingirni aflamannanna, (sem áttu verð- mætustu lóðirnar). Frá þessu sjónarmiði getur óhlut- drægum framfaramönnum varla blandast hugur um, að landskattstefnan á erindi hingað, og er fremur of seint farin að hafa áhrif heldur en of snemma. Að síðustu kemur svo hin marghrjáða jafnaðarstefna. Skyldu verkamannasamtök vera líkleg til að verða til óhara-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.