Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Síða 88

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Síða 88
86 ingju fyrir blásnauðu verkamennina, sem híma á bryggj- unum á morgnana til að bíða eftir náð vinnukaupand- ans, eða fyrir sjómennina á togurunum, sem látnir eru vinna án hvíldar 'þangað til þeir hniga sofandi út af við matborðið eða á þiljunum? Hjartalausir mega þeir menn vera, sem leggja ilt eitt til svo sjálfsagðra bjarg- ráða eins og verkamannasamtökin eru fyrir slíka menn. Eða til að taka tvö önnur dæmi: I Rvík og flestum öðrum kauptúnum er þurður á húsum og mjóik handa fátæklingunum. Hvorttveggja stórhættulegt fyrir líkam- legt og andlegt lieilbrigði, og lengra fram undan fyrir þjóðernið. Ur þessu gætu bæjarfélögin bætt með þvi að hyggja íbúðarhús og liafa kúabú. Hvorttveggja er mjög einföld framkvæmd. Hversvegna er það ekki gert? Af því að það er jafnaðarmenska, og broddborg- ararnir islenzku geta ekki felt sig við að sækja bjarg- ráð til kenninga og samtaka smælingjanna, jafnvel þar sem enginn getur neitað, að þau eiga við. Svona er nú ástandið hér, og þó er verra víða i öðrum löndum. Afleiðingin er auðsæ. Þeir sem njóta sérréttindanna verða að verja þau sjálfir eða fá aðra til að gera það, móti hverri hættu. Reynslan sýnir að þar sem fjármagnið er annarsvegar, er hvorki skortur á mönnum eða málefnum. En broslegastir eru þó þeir menn, sem í nafni vísindanna bannfæra liverja fram- för, og það þó að vísindin séu hugum þeirra framandi; hvorki að þeir hafi liæfileika eða löngun til að leita nýrra sanninda. Enn síður að þeir geti bent á nokkur afrek, sem gefi þeim rétt til að kalla sig vísindamenn. Til að skilja betur aðstöðu Þ. Þ, til deilunnar uin markaðsvei’ðið, er óhjákvæmilegt að taka upp úr Rétt- argrein minni helztu ati iðin: Fræðimönnum gengur erfiðar að komast að fastri niðurstöðu um atriði, sem snerta mannlega hagsmuni, heldur en lög efnisheimsins. Þessvegna er hver hönd- in móti annari í útskýringum félagsmálanna, hver stétt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.