Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Síða 94

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Síða 94
92 skarpar andstæður. Ríkra manna skoðunin og skoðua smælingjanna. Eg viðurkendi fúslega rétt auðvaldssinna til að hafa sínar skoðanir, að eins ekki að þrengja þeim upp á alla aðra. Þ. Þ. gerir mér ekki sömu skil. Hann reynir að komast hjá að minnast á þennan klofn- ing, og er helzt að sjá að hann vilji líta svo á, að verkakenningin sé bláber vitleysa og meinloka, sem hægt sé að þurka af yfirborði jarðarinnar, með öflug- um háðsmerkjastraum. Af grein hans er svo að sjá, sem hann haldi að þessi kenning hafi ekkert fylgi, og enga stuðningsmenn, og engin áhrif. Hvort svo er, geta greina-góðir menn sannfærst um, með því að athuga þá viðburði, sem nú eru aðger- ast út i styrjaldarlöndunum, bæði vald jafnaðarstefn- unnar yfir sínum eigin fylgismönnum, og þá ekki síður hitt, hversu hinir einbeittustu andstæðingar stefnunnar hafa orðið að breyta kenningum hennar, (rikisfram- kvæmdum) í veruleika, í von um að gera þjóðirnar sterkar og sigursælar. Þ. Þ. liefir þótt það bæta málstað sinn, að koma fram með tilgátu um það, hvað eg muni hafa lesið- margar bækur um auðfræði. Og tilgátan er sú, að eg hafi lesið tvœr: Viðskiftafræði Jóns heitins Ólafssonar og »eitthvert æsingarrit« i ofanálag. Þykir honum ber- sýnilega, eins og sá málstaður sé illa farinn, sem ekki styðst við meiri bókfræði. En í stað þess að gleðja sig við ímyndunina um fáfræði mina, var honum mest fremdurvon af að hrekja grein- mína með rökum, og láta síðan lesendurna finna til yfirburðanna. Annars er þessi útúrdúr fremur óheppilegur fyrir Þ. Þ- sjálfan. Honum lilýtur að vera kunnugt um að niðurstöður auð- fræðinnar, það sem þær ná, eru víðar til en í höfðum þeirra, sem tekið hafa próf í þeim fræðum við Hafnar- háskóla. Meir að segja má fá, á málum grannþjóðanna,. miklu meiri fróðleik um þessi efni, fyrir nokkrar krón- ■ ur, heldur en Þ. Þ. er líklegur til að veita þjóð sinni á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.