Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Qupperneq 98

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Qupperneq 98
96 «iála um það, aem þeir vilja láta koraa í ataðinn. Svo ramt kveður að varasemi Þ. Þ. sjálfs, að hann lœtur Tijá liða að fræða menn um sina eigin skoðun, þrátt fyrir allar þykku bækurnar, sem lesarinn á að ímynda sér að höf. hafi lesið. Helzt er svo að sjá sem Þ. Þ. þyki framboð og eftirspurnarlögmálið helzt til úrelt fyrir sig. Að vísu verst hann allra frétta, hvað í staðinn eigi að koma, en af danskri kenslubók, sem hann lét nemendur sina í Verzlunarskólanum lesa siðastliðinn vetur, má gizka á, að hann hallist að afbrigði framboðs og eftirspurnar- laganna, þar sem frumhöfundarnir skýra eðli viðskift- anna með dæmum af hungruðum sjómönnum, sem eru fúsir til að gefa meira og meira fyrir skipstvíbökur, •eftir því sem þeir eru nær dauða komnir, og viltari af skortinum. Eg vona að Þ. Þ. geti verið mér sammála um, að siík röksemdaleiðsla myndi hafa glatt bæði Macleod og J. 01. Þeir myndu hafa séð ráð til að heim- færa tvibökurnar undir þá hluti, sem »mannlegur vilji« og ekkert annað gefur gildi. Grein Þ. Þ. hefir þannig á engan hátt haggað því sem eg fann sameiginlegt í gildiskenningum auðvaldssinna. Aðeins á hann eftir að koma í dagsbirtuna með sitt eigið >innlegg«. Verður þess vonandi skamt að bíða. Þ. Þ. segir: »Flestallir aðrir auðfræðingar (heldur en Macleod) fara lengra og rannsaka, hvað liggur á bak við framboðið og eftirspurnina, við hvað þau mið- ast og hvað ræður afstöðu þeirra innbyrðis«. Nú langar mann að heyra frá Þ. Þ. og hans samherjum (sem sjá lengra en Macleod og J. 01.) hvað þeir finna, þegar þeir leita á bak við framboð og eftirspurn. Skyldu þeir ekki finna framleiðslukostnaðinn, sannvirðið? En þess getur höf. ekki. Hann lætur lesendur sína ekki fá minstu nasasjón af því, hvað er á bak við hið dul- .arfulla tjald. Og maður getur giskað á ástæðuna. Bak
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.