Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Side 100

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Side 100
98 herrar, o. s. frv., tala, rita og framkvæma samkvæmt þeim anda, sem þeir hefðu drukkið inn í sig með »móð- urmjólk« visindanna. Aftur á móti væri andstæðing- unum engin sigurvon, fyr en þeir hefðu sannfært þjóð- ina um að framferði »hringsins« væri brot á siðferðis- lögum, þótt óskráð væru. Sanuvirðið væri til — bak við blæju framboðs og eftirspurnar — »þegar dýpra væri grafið«. Þessi »dæmi úr lífinu*, eins og kaupmennirnir segja, sýna ástæðuna til þess skoðanamunar, sem svo- greinilega kemur fram i kenningunum um verðmynd- unina. Þar mætast andstæðir hagsmunir. Hvor um sig fer sinu fram, verður sáluhólpinn upp á sína trú. Við sem trúum á sannviröið, og siðferðislegu skylduna til að virða sannvirðið í verki, getum fúslega játað, að það sé eðlilegt, að auðvaldssinnar oti sínum tota. En það er freisting til að óska þess, að þeir ekki færi hvern stéttarsannleik í sakleysisbjúp visindanna. Eg hafði talið það snöggan blett á framboðs og eftirspurnarkenningunni, að samkvæmt henni mætti bú- ast við, að þegar framboð og eftirspurn stæðist á, þá yrðu hlutirnir verðlausir. Þetta kallar Þ. Þ. endemis- ályktun. Neðar á sömu bls. (41) stóðu í grein minni þessi orð: »Þegar framboð og eftirspurn standast á, þá er jafnvægi á markaðinum. Þá eru hlutirnir seldir við sannvirði, hvorki meira né minna en þeir kosta«. Allir óhlutdrægir og sæmilega vandaðir lesendur, sáu hver var mín skoðun í þessu efni. öll greinin svo að segja stefndi að því takmarki, að sýna hve ófullnægj- andi og grunnfær væri skýringin um verðskapandi mátt framboðs og eftirspurnar, einmitt af því að sú skýring næði ekki til jafnvægisins, sem markaðurinn er sifelt að leita að, þar sem hann er ótruflaður af einokunar- hringum. Ut af þessu segir Þ. Þ.: »Og því á ekkert verð að geta myndast. En ef framboðið lækkar verðið og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.