Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Síða 111

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Síða 111
109 JJr athugasemdum endurskoðenda reikninga Heklu 1916. I. Þrátt fyrir ýmsa erflðleika vegna stríðsins og •dýrtíðarinnar, fiskileysis hér austanfjalls á vetrarver- tiðinni og óhapps þess á s. 1. vori, að skip með vörur til félagsins strandaði á þeim tima, er félagið vantaði vörur til útsölu, þá heflr samt ræzt furðu vel úr við- skiftunum þetta árið. Þá skal frá þvi skýra, að Hekla keypti s. ]. sumar þvegna vorull mikla, sem enn er óseld* Ullin ergeyind í umbúðum hér, í Reykjavík og í Kaupmannahöfn, (alls um 500 stórsekkir). Félagið heflr borgað ullina og all- an kostnað við hana til 1. maí 1917. Hefir Landsbanki íslands lánað til þess 100 þús. kr. Ullarverðið er svo hátt nú sem stendur, að ullin nemur nokkuð liærra verði. Líkindi þykja til þess að verðið lækki ekki bráðlega og tilboð er nú gefið í Danmörk í (200) sekki sera þar liggja, svo selja mætti þá með nokkrum hagnaði. Af þessari óvissu um sölu ullarinnar, þykir ekki fært að blanda henni inn í reikninga Heklu s. 1. ár. Er því bæði ullinni og láni bankans, sem andvirði hennar, haldið utan við framanskráða reikninga, og látið biða reikningsfærslu ársins 1917. • II. I 31. gr. félagslaganna er ákveðið að draga 25% frá útsöluverði útlendra vöruleifa í efnahagsreikn- ingi. En samkvæmt 33. gi'. má breyta þeseu, o. fl., ákvæðum laganna með samþykki % atkv. á lögmæt- um aðalfundi. Eftir þessari heimild, og af því að vöru- leyfi eru bæði nýlegar vörur og nytsamar; matvörur nú seldar hærra verði en þær eru taldar i vöruleifa- skránni, og ýmsar vörur seldar með minni framfærslu en 25%, þá er tillaga okkar: Aðalfundur samþykkir að draga 20% frá útsölu- verði útlendra vöruleifa í efnahagsreikningi Heklu 81/>2 1916. Um þetta verður að greiða atkvæði á undan reikn- ingnum, því hann er færður með 20% frádrætti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.