Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Page 112
110
Verði þetta samþykt telst ágóði s.l. árs kr. 11.808.26-
(annars kr. 7963.92). Tillaga um ágóðann:
1. Til kaupstjórans (27. gr.) 2% af ágóða kr. 236.16-
2. — ---- dýrtíðaruppbót ... — 563.84
3. Viðbót við vexti af stoi'nfé l'/2% (27. gr.) — 847.14
kr. 1647T4
Eftir til úthlutunar, ágóði — 10161.12
Skuldlaus -vörukaup félagsmanna eru um 84.500 kr.r
12% af því er kr. 10140.00.
Tillögurnar allar voru samþyktar á aðalfundi fé-
lagsins (28. febr.). Svo og að greiða ll°/0 í ágóða til
skuldlausra félagsmanna á vöruuttekt þeirra. — Helm-
ingur ágóðans legst við stofnféð, en hinn helmingur er
borgaður út eða skrifaður í reikningana.
Núna meðan skipaeklan varir, er sérstaklega örð-
ugt að fá vörur fluttar til Eyrarbakka og á aðrar illar
hafnir.
Þeir sem búa þar í nánd, hafa þó ekki mist móð-
inn, og Heklungar harðna við hverja raun; það sýnir
þessi tillaga, sem var samþykt í e. hlj. á aðalfundinum:
»Fundurinn ályktar að fela stjórn félagsins, að
rannsaka sem fyrst, hvort ekki muni fært að kaupa
kaupa skip til vöruflutninga fyrir félagið, og fram-
kvæma kaupin ef fært er. Jafnframt er skorað á full-
trúa deildanna, að gangast fyrir stofnfjársöfnun í þessu
slcyni, hver í sinni deild«.
Undirtektir sagðar góðar, og loforð fengin fyrir
nokkrum þúsundum krónum nú þegar, í sumum deild-
unum a. m. k.