Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Blaðsíða 13

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Blaðsíða 13
151 ikannske rneira en mörgum öðrum — brjóstrænu, sem leitar æðra lifs á jörð — menningarlífs. »Menningin — hún er feig!« segir eitt góðskáldið okkar. *Að moldu skaltu verða!« Þetta segir skáldið um hana, sem fylgt hefir mannsandanum frá þeirri stundu, er apar urðu menn. Að vísu hans verk frá öndverðu, en þó stoð hans og leiðarstjarna um þúsundir ára, göfgi af hans göfgi, líf af hans lífi, guðdómleg í stefnu sinni og starfi, þrá sinni, glögg á meginátt en ekki óskeikul — fremur en hann. Okkur skortir mann, er sannfróður sé um þessi •efni og miðli þeim fróðleik. Það er nú til dæmis þetta stríð. Með hverjum faraldri er það á skollið? Hver er orsökin? Eru þjóðirnar snarbrjálaðar, eða er heims- endir? Þetta eru þó siðaðir raenn, fyrirmyndir, sem við horfðum upp til, einu fyrirmyndirnar, sem við átt- um í lífinu. Var það þá fals, alt lýgi? Eða hefir heim- ■ urinn orðið fyrir gjörningum? í greinum þeim, er hjer fara á eftir, er tilraun gerð til að skiija og skýia ástand og horfur menning- arþjóða vorrar aldar í ljósi vísindanna og sögunnar, sem vitrust er og óljúgfróðust. Greinar þessar eru teknar úr bók eftir frægan, norskan gagnrýnishöfund og prófessor í menningarfræðum, dr. Cr. Collin. Fagur- fræðingur er Collin einna mestur á Norðurlöndum, ann- ar en Brandes, og kannske að eins síðri honum að ritsnild. í bók þessari, er Collin kallar * Oáran í menningti vorrar aldar«, lýsir hann ástandi hins mentaða heims nú á dögum, skýrir frá sögulegum rökum þess ástands, ■bendir á háskann, sem yfir vofi, ef sama horfi er hald- áð, og loks leiðina úr þeim háska. Fyrir margra hluta sakir tel jeg þessar greinar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.