Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Blaðsíða 23

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Blaðsíða 23
< 161 verzlun og trygt sér verzlunarvarning, svo sem þræla og málma. Jaínvel eftir upphaf frjálsrar verzlunar, sem til þessa hefir verið æðsta tákn »stjórnarstefnu hinna opnu dyrac1),. hefir Breturn ekki blandast hugur um fjárþýð- ingu stækkunar brezka ríkisius, því »viðskiftin fylgja fánanum*, a. m. k. að nokkru leyti, því fánanum fylgja enskt réttarfar og ensk tunga. A allra síðustu árum, er Þjóðverjar einkum tóku að keppa við Breta í þeirra eigin löndum með ágætum árangri, hafa raunar enskir hagfræðingar og félags- fræðingai' sýnt, að landaukningar brezka ríkisins eru ekki nærri eins hagfeldar enskri verzlun og menn höfðu haldið, og að verzlunarhlunnindin vegi ekki á móti vaxandi herkostnaði. En jafnvel þessir andófsmenn játa, að stjórnar- og hervaldsdrotnun hlynnir að gróða- vænlegum fjárframlögum til atvinnureksturs í undirok- uðum löndum, og að hinir auðugu kaupsýsluforingjar leggi æ meiri stund á, að verja fjárstól Norðurálfu til einkaleyfisfyrirtækja (svo sem námareksturs og járn- brautalagninga) í öðrum heimsálfum. Og þó brezka þjóðin gjaldi æ meira en vert er fyrir fengin aðstöðu- hægindi, þá er viðbót nýrra landeigna afar arðsöm. stórum og mikilsráðandi hagsmunabandalögum í höfð- ingjastéttinni. Frá þessu sjónarmiði sjáum vér í snöggu bragði, hve ótti Breta við herflotann þýzka er eðlilegur. Þýzka- land á fremur óhagfeldar nýlendur í samanburði við ') „Poliiic of tlie open Dooru, en svo var sú stjórnarstefna kölluð, er gerði sér að marki að afnema alla tolla og einkaleyfi á. viðskiftum. Sú stefna varð ofan á bjá Bretum um 1850, og voru, forvígismenn þeirrar hreyfingar Bicardo Cobden og John Brigt. Ann- ars befir engin þjóð treyst að fara að dætni Breta i þvi, að létta tollskyldum af verzlnn sinni. Hitt er nú ekki talið siðaðra þjóða liáttur, að loka löndum sinum fyrir viöskiftum annara þjiða, sem áð- nr var altítt. Þvi hefir „fríverzlnnin11 áorkað. A. þ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.