Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Qupperneq 29

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Qupperneq 29
167 Vegna rangsleitni og kúgunar leiðast landsbúar til blóð- ugra og oft Bviksamlegra hefnda. Hegningin lendir svo ekki að eins á þeitn, er til unnu, keldur allri þjóð- inni — með nýrri og harðari kúgun. Svo að enginn ætli smáríkin nokkru betri en stór- veldin, ef þau geta komið því við, mun nægja að minna á aðfarir eins ötulasta smáveldisins, Belgíu, í Kongó- ríkinu, er hinir svörtu frumbyggjar landsins voru flæmdir í stórflokkum til nauðungarvinnu með mis- þrælslegum aðferðum — alt frá skattakvöðum og eign- arnámi jarðeigna (sem eru helztu kúgunaraðferðir Norð- urálfumanna, er þeir vilja kenna lituðum þjóðum að vinna, svo þeirra eigin fjárstóll geti ávaxtast duglega), til villimannlpgra misþyrminga. Utanríkisráðherra Breta, Sir Eclwavd Grey lét í Ijós í júli 1908 þá kröfu Breta viðvikjandi Kongó, að »nauð- ungarvinnu yrði að létta af«. Og svo bætir hann við: »Ef endir á að verða á þrælkuninni, þá varðar það mestu, að frumbyggjarnir fái tafarlaust umráð stórra landeigna, er þeir geti framfleytt sér á«. Annars þarf eitthvað stórkostlega mikið til að stöðva heimsdrotnun hvítu þjóðanna á óheillabraut sinni. Friðarhreyfing vorrar aldar virðist alt of leiðitöm og sljóskygn til að geta bundið enda á hið öfluga banda- lag verzlunarhagsmuna hvítra þjóða og hervaldsins. Það eitt gæti hrifið, ef það kæmi í ljós að sjálfum hinum hvítu þjóðum væri búin voðaleg hætta af þess- ari ábatasólgnu heimsdrotnun sinni. Heimverzlunin er í núverandi mynd sinni verkfæri hinna hvítu þjóða til stjórnlegrar og fjárefnalegrar und- irokunar annara mannflokka. — Auðmenn hvítu þjóð- anna reyna með brögðum eða ofbeldi að ná undir sig allskonar einkaforrjettindum í löndum gulra, brúnna og svartra manna, svo sem steina- og málmnámum, og yfirleitt arðvænlegustu landeignunum. Og líkt og Pún- verjar reyndu á sinni tíð að verða sér úti um ódýran
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.