Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Qupperneq 53

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Qupperneq 53
191 og myndarlegt kaupfélag í Frederikshald. Er það effcir- tektarvert, að einmitt sama ár stofnaði Sonne klerkur liið fyrsta kaupfélag í Danmörku, þeirra sem lífvænt hefir orðið. Fleiri fylgdu í slóðina, svo að 9 árum síðar voru félögin orðin tæplega 300. Félagsmenn um 30,000, En þetta var skammlifur góugróður. Flest öll þessi félög liðuðust sundur og urðu að engu. Samvinnan í Noregi ér ekki enn búin að græða þau sár, sem hún fékk þá. Hver var orsökin? Því er fljótsvarað. Forgöngu- mennirnir skildu ekki þá hugmynd, sem þeir vildu beita sér fyrir. Þektu ekki sögu hennar. Skildu ekki hvar hættan var mest. Fiestöll félögin lánuðu félagsmönnum og gátu ekki fengið skuldirnar goldnar. Og svo kom skuldasúpan yfir félögin eins og heljarbjarg, sem hrynur niður fjalls- hlíð. Félögin höfðu engin samtök sina á milli. Gátu þess vegna ekki stutt hvert annað, þegar hættu bar að höndura. Að sjálfsögðu lentu þau i klóm stórsalanna og höfðu engin tök á að sneiða hjá því skeri. Og að lokum reyndu þau að selja með innkaupsverði að við- bættum kostnaði. Söfnuðu ekki varasjóði. Egndu verzl- unarstéttina til grimmrar samkepni, meðan þau voru illa undir samkepnina búin. Þess vegna fór sém fór, Svo kom löng hvild, fram um 1890. Nýir menn voru komnir til sögunnar, menn sem þektu reynslu annara þjóða á þessu sviði og vissu hvað þurfti að forðast og hvaða leiðir voru færar. Maður er nefndur Dehli. Hann var lögmaður í Kristjaníu. Honum var það að þakka að fyrsta eiginlega samvinnufélagið var stofnað i Noregi laust fyrir 1894. Það fylgdi stefnu Roch- dalefrumherjanna. Félagsmyndun þessi vakti storm og stríð i landinu. Verzlunarstéttin gerði félaginu aðsúg mikinn, en tókst ekki að buga það. Þvert á móti urðu margir til að feta í fótspor hins fyrsta félags, enda var&
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.