Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Síða 55

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Síða 55
193 uppreistarlýðinn. En það stoðaði ekki. Félögin hörðn- uðu við hverja nýja móðgun, sem þeim var sýnd1). »Landsforeningenc hefir nú vöruskála á tveim stöð- um: Kristjaníu og Þrándheimi. Ráðgert að stofna fleiri útibú jafnskjótt og ástæður leyfa. Snemma hafði sambandsstjórnin hug á, að hefjast handa með félagsframleiðslu. 1912 var byrjað á smjör- likisgerð í Bergen. Nú framleiðir sú verksmiðja hér um bil 1 miljón kg. á ári. Tveim árum síðar keypti sambandið tóbaksverksmiðju í Kristjaníu. 1917 var árs- velta hennar yfir 400 þús. kr. Kaffibrensla var byrjuð 1916. Ársveltan orðin 200 þús. kr. Fyrstu árin var peningaskortur mesti þröskuldur i vegi sambandsins. Rekstursféð oflítið og bankarnir tregir til greiðra viðskifta. Úrræðið var þá sem vænta mátti, að samvinnumenn hefðu sinn eigin banka sjálfir. Sú starfsemi byrjaði 1911. Það ár nam sparisjóðsinni- eign í sambandinu 36 þús., en 1917 1 miljón og 60 þús- Sýnir það vaxandi áhuga og traust félagsmanna. ' Nú sem stendur hefir þessi sparisjóður sarabandsins 35 stærri og minni útibú um alt landið. Hagur hans er bundinn við hag sambandsins. Sjóðir þess fyrir utan fasteignir eru nú J/a miljón kr. Má því líta svo á, að sparisjóðsfé geti tæplega verið betur trygt heldur en er í innlánssjóði sambandsins. Fyrir utan hið hagnýta verzlunarstarf hefir sam- bandið gert afarmikið til að fræða almenning um gildi 8amvinnunnar. Hin síðari ár hefir sambandið venju- lega látið halda um 100 fyrirlestra á ári, og af sam- ') Blaðið „ Y í s i r “ hefir flatt tvær ádeilngreinar gegn islenzk- nm samvinnafélögam fyrir það, að þaa vilji leggja þanga fjérsekt við, ef félagsmaður verzlar ntan félags. Þetta eru vitanlega tilhæfalaus ósannindi. En merkilegt er, að sjé talsmenn kanpmanna fordæma þá aðferð, sem svo mjög hefir verið beitt af kaupmönnum gegn sam- vinnumönnum bæði hér og erlendis. En þó einkum að reyna að koma eigin sekt á alsaklausan andstæðing. R i t s t j.

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.