Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Blaðsíða 58

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Blaðsíða 58
196 ar sem byrjað væri, því lengur yrði að bíða árangurs.- Ekki var samt stefnt hærra en það, að bjóða fram- þingmannaefni í 10 kjördæmum. Að eins einn þing- maður komst að. Margir komust nærri sigri, en féllu þó. Ástæðan, fyrir utan það, sem fyr var talið, að samvinnumenn vildu fara vel og drengilega með hina sigruðu, og semja friðinn fremur á grundvelli hugsjón- ar en peninga. Hins vegar var þjóðin æst af stríð- inu og sigrinum og fúsust að fylgja þeim, sem mestri lofaði hörkunni við óvinina. Ekki létu samvinnumenn á sig fá, þótt lítill væri' sigurinn. Þeir trúa á málstað sinn og vita, að um< síðir ná þeir höfn, sem staðfastlega berjast fyrir drengi- legum hugsjónum. Má marka nokkuð stefnu þeirra af kosningadagskrá þeirri, er þeir birtu í desember síðast-- liðnum áður en kosningar fóru fram: 1. Sjá vel um særða menn og fatlaða, svo og um nauðstadda vandamenn þeirra, er fallið höfðu, eða fatlast frá vinnu. 2. Efna til fulls loforðin við verkamannafélögin, þau sem gefin voru í stríðsbyrjun. B. Lögleiða aftur fullkomið rit- og málfrelsi. 4. Hindra óhæfilegan milliliðsgróða með löggjöf og: stjórnareftirliti. 5. Berjast móti öllum óeðlilegum höftum og þving- andi lagafyrirmælum gegn samvinnustefnunni. 6. Beitast fyrir frjálsri verzlun og móti tolli á nauð- synjavörum. 7. Byggja góð híbýli handa efnalitlu fólki með fram- lögum af almannafé. 8. Stofna sérstakt heilbrigðismálaráðuneyti. 9. Efla svo menta8tofnanir þjóðfélagsins, að hver mað- ur geti átt kost á mentun við sitt hæfi. 10. Hækka erfðaskatt og skatt á þeim gróða, sem ekki er unnið fyrir. 11. Stofna alþjóðasamband til verndar heimsfriðnum A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.