Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Page 64

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Page 64
202 Kr. e. Félagsmenn og fé- lagsdeildir . . . kr. 14.090.20 ----------- 91.913.98' 7. Oúthlutaður verzlunarágóði og fjárhæðir til sjóðauka............................ 6.258.75' Samtals . . . 140.973.97 Athu g a semdir v i ð shýrsluna. 1. Við III. fl. A. 5. Þegar reikningar félagsins voru samdir, var út- flutningskjöt þess, fgærur og haustull óseld. Nú eru vörur þessar seldar og hefir söluverð þeirra orðið ca. kr. 10.000.00 hærra en þær voru áætlaðar um reikn- ingslokin. 2. Við III. fl. B. 2. Árið 1915 varð féiagið fyrir allmiklu tjóni við sölu á ull til útlanda. Risu af þvi deilur við þáverandi um- boðsmann þess, hr.'L. Zöllner, um það, hvort hann eða félagið ætti að bera hallann, sem varð við ullarsöluna. Urðu þær lyktir á,"að hlutaðeigendur komu sér saman um, að skifta skaðanum til helminga. Kom þá í hlut K. N.-Þ. kr. 6.258.97, er færðar voru varasjóði til út- gjalda 1917. Hefir varasjóður fyrir þetta minkað um fullar 1.000 kr. á árinu. 3. Við HI. fl. B. 4. Árið 1916 var sú breyting gerð á lögum félagsins, að í stað þess að taka innlendar vörur með áætluðu verði, voru þær teknar með föstu ákvæðisverði, sem síðan hefir verið haft hið sama og hjá kaupmönnum á næstu verzlunarstöðum. Hefir félagið fyrir þetta hagn- ast á ullarkaupum um 7.000 kr. Var samþykt á sið- asta aðalfundi, að ágóði sá, er kynni að verða við sölu

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.