Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Blaðsíða 65

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Blaðsíða 65
203 islenzkra afurða, skyldi lagður í sérstakan sjóð, er nefn- ist: »tryggingarsjóður gjaldeyrisvöruc, enda skyldi sá sjóður og bera þann halla, sem af þessum vörukaup- um kynni að leiða. Kópaskeri, 25. ágúst 1918. B. Kristjánsson. Aths. ritstjóra. Sú breyting, að kaupfélög hætti að taka innlendar afurðir með áætluðu verði, er ekki að öllu leyti heppi-- leg. Dæmi til að það fyrirkomulag, sem Norður-Þing- eyingar fylgja nú, hefir átt drjúgan þátt i hruni kaup- félaga. Ef kaupfél. »kaupir« innlendu vöruna af hinum ein- stöku félagsmönnum, þá er það orðið »spekúlant«. Það getur grætt eða tapað á vörunni. Enn sem komið er hefir félagið grætt, eins og skýrslan segir. Það er og vitanlega gott ráð, að leggja gróðann í sjóð til að mæta áföllum. . En er víst að sá sjóður hrökkvi, ef verulega illa tekst til? Kaupmenn, sem keppa við slík félög, græða venjulega bœði á innlendu og útlendu vörunni. Þeir hafa hálfu betri undirbúning til að þola óhapp heldur en félagið. Og þar sem það er gamalt kaup- mannsbragð, að kaupa íslenzkar afurðir einstaka sinn- um ofan við sannvirði til að villa almenningi sýn og >steinrota« efnalitla keppinauta, þá gæti svo farið, að þeirri tegund samkepni yrði beitt við kaupfélögin. Hvernig færi þá? Fyrst yrði tekjuhallinn bættur úr varasjóði, en ef um mikla upphæð er að ræða, þá gæti slíkt ímyndað tjón komið inn ótrú og tortrygni gegn félagsskapnum. Og tryggara mun það reynast og eðli- legra, er til lengdar lætur, að framleiðendur afhendi félagsstjórn sinni vöruna til sölu, heldur en að félagið’ kaupi fyrir fastákveðið verð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.