Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Qupperneq 41

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Qupperneq 41
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 85 ar og mjög slitnar, verksmiðjuhúsið að mestu gamalt og lélegt og ósamstætt. Eins og áður er á minst, geta verksmiðjur þessar ekki fullnægt nauðsynlegustu þöríum landsmanna um kemb- ingu, lopun eða spuna til eflingar heimilisiðnaði, né held- ur fullnægt þeim kröfum, sem gerðar eru og gera verður til innlendrar dúkagerðar, til þess að innlendar ullarafurð- ir komi sem mest í stað erlendra. þessvegna er brýn nauð- syn, að koma á fót hið allra bráðasta fullkominni nýtísku ullarverksmiðju, er bætt geti úr þessu ástandi. Nefndin hefir vandlega athugað, hvar slík verksmiðja ætti að standa, og komist að þeirri niðurstöðu, að heppilegast sé, að hún verði sett á Suðurlandi, og að öllu athuguðu sé að- eins um þrent að velja: 1. Reykjavík, 2. Nágrenni Reykjavíkur, 3. Við Reykjafoss í Ölfusi, ef jámbraut kæmi þangað. Hinn síðastnefndi staður mun þó sem stendur varla koma til greina, þar -sem óvíst er ennþá um jámbrautina. Með því að hafa verksmiðjuna í Reykjavík, verða all- ar samgöngur og flutningar auðveldastir og ódýrastir. þar þarf ekki að reisa neina sérstaka verkmannabústaði, og þar má fá raforku sem rekstursafl. Hinsvegaf er Reykja- vík dýr staður með tilliti til skatta og verkalauna. Lóð undir fyrirtækið í útjaðri eða umhverfi bæjarins mætti að líkindum fá í landi bæjarins sjálfs fyrir ekki mjög hátt verð. Af nágrenni Reykjavíkur líst nefndinni best á Ála- foss. Væri þá sjálfsagt að leggja niður þá verksmiðju, sem nú er þar, og byggja aðra nýja. Hin gamla er hvort sem er úrelt og óhentug. Álafoss iiggur um 15 km. frá Reykjavík, og er bílvegur á milli. Eru ýmsir kostir við að hafa þar verksmiðju, en hinn stærsti er þó líklega sá, að þar má fá alla upphitun og alt heitt vatn frá hveram í um- hverfinu. Annar kostur er sá, að þar má fá verkamönn- um landskika til ræktunar, þeim er þess kynnu að óska. Verkakaup getur orðið þar talsvert lægra en í Reykjavík, 3*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.