Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Qupperneq 46

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Qupperneq 46
Lánsstofnanir fyrir landbúnaðinn. Lánstofnanir fyrir landbúnaðinn eins og aðra at- vinnuvegi, verða að vera sniðnar eftir lánsþörfinni og teg- undum hennar. Verður það því að athugast hvað í sam- bandi við annað. Skal hér leitast við að skýra það frá mínu sjónarmiði sem bónda. Tegundir lánveitinga og stofnana, þyrftu að minni hyggj u að vera þessar: 1. Lánveitingar til jarðakaupa. þær lánveitingar annast veðdeild Landsbankans nú ásamt Ræktunarsjóði og fleiri sjóðum; en þær stofnanir eru tæpast fullnægjandi. Fasteignaveðbanki þarf því að komast á fót jafnskjótt og seðlar verða gerðir innleysan- legir í gulli eða einhverri festu komið á gengi peninga á annan hátt; því að fyr en fastur grundvöllur er kominn undir verðmælirinn sjálfan, krónuna, getur slík stofnun tæpast starfað á viðunandi hátt. Sem stendur er gullverð krónunnar svo langt fyrir neðan það, sem er lögákveðið, og gildi hennar þar að auki svo breytilegt, að það er ekki hægt að byggja á henni lánveitingar til langs tíma. En um þetta skal ekki fjölyrt, því að það á ekki að verða aðal- efni þessarar greinar. 2. Lánveitingar til húsabygginga og ef til vill jarðabóta. Nú er engin lánsstofnun til í landinu, sem annast þetta, því að Ræktunarsjóðinn þarf ekki að telja, til þess er hann svo ófullnægjandi. Veðhæfi húsa á sveitajörðum fyrir veðdeildarlánum, er því nær ekki neitt, og þó að sum-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.