Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Qupperneq 55

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Qupperneq 55
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 49 félaginu danska. Mundi bað draga úr tortrygni innan fé- lagsskaparins, og væri því hið æskilegasta, bæði fyrir stjórnendurna og félagsmennina. Ef til vill virðist sumum í fljótu bragði, að þetta yrði of margbrotið og vandasamt, og hefði aukinn kostnað í för með sér með hinu nýja starfsmannahaldi. En svo er ckki. Útlánin yrðu ákveðin á svo einfaldan hátt sem hugs- ast getur, og kostnaðurinn við reiksingsfærsluna mundi vinnast upp með sparnaði í reikningsfærslu og starfs- mannahaldi verslananna. pó að sinn sjóðurinn væri í hverj- um hreppi, yrði hentugast, að aðsetur þeirra allra yrði í kaupstaðnum, og mundu þá margir sjóðir geta slegið sér saman um reikningshaldara og afgreiðslu. pyrfti að sjálf- sögðu vel færa menn til að annast það. Við bankaútibúin þyrfti líka valda menn. í stað þess ætti eitthvað að geta sparast í starfsmannahaldi við Lands- bankann í Reykjavík, um leið og útibúin léttu af honum viðskiftunum við verslanir og einstaka menn út um land. Aðalsparnaðurinn yrði þó sá, að reikningshald verslan- anna yrði hverfandi og skrifstofukostnaðurinn því sára- lítill. Gildir það jafnt um kaupmannaverslanir sem um kaupfélög, og mundi sá sparnaður lækka vöruverðið. Við- skiftareikningarnir gætu orðið mjög einfaldir, því að þeir þyrftu ekki að sýna annað en heildarúttekt félagsmanna til þess að skifta ágóðanum í árslok eftir því. Mætti nota viðskiftabækur eða seðla, er kallaðir væru inn í árslok og taldir saman, eins og tíðkast í kaupfélögum erlendis. Kaupmönnum ætti ekki síður en kaupfélögum að vera kærkomið, að peningaverslun kæmist á, því að bæði mundu þeir þá geta komist af með mikið minna veltufé, og banka- útibúin mundu létta af þeim útlánsáhættunni. Hinir efna- minni stæðu því betur að vígi í samkepninni. 7. Hallærislán. Að lokum þyrftu bændur að geta fengið hallærislán, þegar sérstök erfiðleikaár ber að höndum í verslun eða af völdum náttúrunnar. þyrfti að vera öflugur hallæris- 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.