Neisti - 01.06.1968, Síða 14

Neisti - 01.06.1968, Síða 14
PSPÍS* JÓHANN PÁLL ÁRNASON Ax..j ri i 1y*v\ AI Atvinnulýðræði, þátttaka framleiðendanna sjálfra f skipulagningu og /m iviimuiyur CTÍ UI Stjóm framleiðslunnar, er hin síðustu ár eitt af þeim málum, sem efst eru á dagskrá f röðum verkalýðshreyfingarinnar og sósíalfskra stjórn- málasamtaka um heim allan. Hér er reyndar ekki imi algjörlega nýtt vandamál að ræða; höfundar hins vísindalega sósialisma gerðu ráð fyrir "sjálfstjóm framleiðendanna" sem einum af hornsteinum þess nýja þjóð- skipulags, sem þeir börðust fyrir, en af margvíslegum ástæðum hefur þessi hlið sósfalismans um langt skeið horfið f skuggann fyrir öðrum. Endurvakning hennar - enn sem komið er fyrst og fremst fræðileg - á sór ýmsar rætur. f Vestur - Evrópu, þar sem hún hefur mest verið til umræðu, byggist hún á tveim aðalforsendum. Annars vegar hefur hin daglega barátta verkalýðshreyfingarinnar 1 vaxandi mæli snúizt um vald- ið á framleiðslusviðinu og ekki aðeins kjaramál 1 þrengsta skilningi orðsins. Samruni ríkisvaldsins og efnahagskerfisins hefur opnað augu verkalýðshreyfingarinnar fyrir því*, að jafnvel hin hversdagslegustu hagsmunamál hennar snerta valdahlutföllin í'þjóðfólaginu sem heild og innan hinna einstöku fyrirtækja. Samtímis þvíhefur síðustu 10-15 árin sprottið upp f Vestur-Evrópu á grundvelli yfirstandandi tæknibyltingar fyrirbæri, sem stimdum er kallað "hin nýja verkalýðsstétt", en það eru nýir starfshópar faglærðra verkamanna, sem í hagsmunabaráttu sinni hafa látið sig stjórn fyrirtækjanna miklu meira skipa en titt var áður um verkalýðsstéttina. Sumir vinstri-sósíalistar f Vestur-Evrópu ( einkum f Frakklandi) hafa dregið af þessu þá ályktun, að þessi hluti verkalýðs- stéttarinnar hlyti 1 náinni framtíð að verða helzti grundvöllur sósfa- lískrar stjórnmálahreyfingar. Hér með er komið að hinni hlið málsins: atvinnulýðræðið hefur ekki aðeins verið baráttumál hinnar faglegu verkalýðshreyfingar, heldur hafa fylgt þessu eftir tilraunir til að finna því" veglegri stað en áður f áætlun- um um breytingu þjóðfélagsins f sósíalíska átt. Hér kemur tvennt til: Annars vegar hefur augljós nauðsyn þess að undirbúa hina sósíalísku byltingu f áföngum beint athyglinni ekki hvað sfzt að sjálfum rótum hins borgaralega valdakerfis, yfirráðunum á framleiðslusviðinu; og á hinn bóginn hefur reynslan af uppbyggingu sósfalismans til þessa áþreifanlega INlKdCTn 14

x

Neisti

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.