Andvari

Árgangur

Andvari - 01.04.1962, Síða 61

Andvari - 01.04.1962, Síða 61
ANDVAItl ÍSLAND Á KROSSGÖTUM 1908 59 Ef til vill hefði orðið „Monarki" farið betur, en sumir voru á móti því, af því að í því heiti gæti verið sérstök söguleg merking. 3. Orðin í 3. gr. 2. lið: „er snertir ís- land sérstaklega" þýða hið sama eins og þar stæði: „er snerta málefni íslands, sem ekki er farið með sem sameiginleg mál eftir lögum þessum;“ undantekningin nær þannig til allra ríkjasamninga, sem á ein- hvern hátt koma við mál, sem ísland sjálft framkvæmir hið æðsta vald yfir. 4. Orðið „samþykki" í sama lið þýðir, að íslenzk stjórnarvöld hafi fullt synjunar- vald, að því er ísland snertir, gagnvart öll um ákvæðum í ríkjasamningum, er koma við þessi nýnefndu mál. Það er aðeins fyrir máltízku sakir, að orðið „Medvirk- ning“ er notað í danska textanum í þessu sambandi í staðinn fyrir „Samtykke", en þýðir sama. Þetta ákvæði takmarkar svo mjög „delagationina" á meðferð utanríkis- málanna, að engan veginn cr liægt að segja, að þau séu algerlega saméiginleg. 5. Þar sem stendur í 4. lið 3. gr., að aukning á strandvörnum af íslands hálfu skuli vera „eftir samkomulagi við Dan- mörku", þá á það aðeins við hið nánara fyrirkomulag á eftirlitinu. Meðan Danir eftir samhandslögum hafa strandvörzluna á hendi, bera ábyrgð á henni gagnvart öðrum löndum, er nauðsynlegt að sam- ræmi sé í þeim vörnum, er þeir halda uppi fyrir vora hönd, og þeim, sem vér gerum út sjálfir. Þetta og ekki annað merkja orðin. 6. Orðið „jafnrétti" í 5. gr. þýðir sama og „sami réttur að öðru jöfnu", eins og tekið er fram í athugasemdum nefndar- innar við frumvarpið. Það merkir, að þjóðernið út af fyrir sig skuli ekki valda misrétti, en að báðir verði að öðru leyti jafnt að fullnægja öllum skilvrðum lands- laganna fvrir því að vcrða réttindanna að- njótandi. 7. Ákvæðin í 9. gr. um uppsögn sam- eiginlegra mála, sem mér fyrir mitt leyti virðast vera fullljós, merkja, að konungur kveður á um sambandsslit í hinum sam- eiginlegu málum, sem þar eru nefnd, allt samkvæmt hinni framkomnu tillögu um það, eða, ef bæði alþingi og ríkisþingið gera tillögu um þetta efni, þá samkvæmt þeirri tillögunni, sem lengra fer. Eftir samkomulagi milli Neergaards for- sætisráðherra og mín býst ég við, að þjóð- þingið hafi sett nefnd í þetta mál, og sé hér sett nefnd í dag, geta nefndirnar upp frá þessu með ritsímaskeytum borið sig saman um það, sem vafasamt kann að þykja, og lcitað samkomulags, ef svo her undir. Ég ætla því ekki að tala um málið frekara að sinni; ég vona fastlega, að það verði af öllum hlutaðeigendum tekið til rólegrar og stillilegrar yfirvegunar, og allt sem að því lýtur athugað mcð gætni og glöggu auga, án ofurkapps og hlevpi- dóma: vona ég að háttv. meiri hluti muni, að það er ekki aðeins á hans valdi, heldur og á hans ábyrgð, hvort landið á að verða aðnjótandi þeirrar stórkostlegu réttarbótar, sem hér er kostur á, eða fara á mis við hana um langan aldur eða að öllu leyti (bls. 686)." t umræðunum segir Hannes Hafstcin: „Við vinnum, og það á marga lund. Vinn- um þar á meðal alveg vafalaust betri að- stöðu í framtíðinni, ef að því skvldi koma, að landið þarfnaðist og þvldi enn frekari sérstöðu, en missum einskis í.“ Hann gerir jafnframt grein fyrir því, að orðið „Statsforbindelse" hafi verið valið og notað í stað orðsins „Statsforbund" í hinum danska texta frumvarpsins ein- göngu vegna þess, að fram hefði komið sá fræðilegi skilningur meðal lögfræðinga, að orðið „Statsforbund" hefði í pólitísku lagamáli aðra fastslegna merkingu cn hér væri ætlazt til. Það gæti aðeins átt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.