Andvari

Årgang

Andvari - 01.06.1964, Side 6

Andvari - 01.06.1964, Side 6
4 SVEND KRAGII-JACOBSEN ANDVARI og skjótan frama fyrstu tíu árin, er hún iðkaði listina við Kóngsins Nýjatorg, og hún sigraðist á þreytandi umskiptum þeirra ára, sem hún var án fastrar atvinnu. Hún kom aftur að Konunglega leikhúsinu eftir erfið sjúkdómsár, barðist fyrir sæti sínu og vann það á ný. Hún fann sér nýtt athafnasvið sem leikstjóri. Hún varð kennari í óperuskóla Konunglega leikhússins, og síðast, er við sáum hana í Kaupmannahöfn í hlutverki Beru drottningar í „Hagbarth og Signe“ eftir Adam Oehlenschláger, fundum við enn hreinleika tilfinning- anna og skapstyrkinn, þetta tvennt, sem ætíð einkenndi Onnu Borg. Engin leikkona á dönsku leiksviði hefur á vorri öld sýnt oss með slíkum þrótti sem hún, hvað þessir eiginleikar tákna. Eg liel' verið svo heppinn að fylgjast með henni frá fyrsta hlutverki og séð þau nálega öll á þroskabraut hennar. Eftir- farandi yfirlit um frama hennar á dönsku leiksviði ætti í heild að sýna, hvað vér misstum, þegar Anna Borg dó, og hversu mikið vér eigurn henni að þakka — og geyma það í huga sem minningar um háleita, auðgandi list. * :!= Anna Borgþórsdóttir var skírnarnafn dóttur Borgþórs Jósefssonar hæjar- gjaldkera. Hún fæddist 30. júlí 1903 í Reykjavík. I gamni og alvöru hefur hún sjálf sagt frá hamingjusömum bernskuárum á þessu barnmarga heimili, þar sem hún ólst upp með þrem systrum og tveim hræðrum í óvenjulega sam- stilltri og samhentri fjölskyldu, eins og glöggt kemur í Ijós af orðum bróður hennar, Oskars Borg, þegar þau fimm, sem eftir lifðu af þessum systkinum, hittust í fyrsta sinn á ný 1946 eftir langan aðskilnað styrjaldar- og hernáms- áranna. I samtalinu spurði Anna: „Minnizt þið þess, að okkur systkinunum hafi nokkurn tíma sinnazt?“ Oskar leit þá undrandi á systur sína og sagði: „Nei — en því þá það?“ Móðirin, Stefanía Guðmundsdóttir, var leikkona af guðs náð. Kunnáttu- menn um leiklist þeirra tíma hafa borið það vitni, að nafn hennar mundi standa nteðal hinna fremstu í leiklistinni, hefði hún talað heimsmál. „Meiri hæfileikar og hreinni eru ekki til,“ svo hljóðar afdráttarlaus dómur leikritaskáldsins Einars Kvarans um hana, þegar hann — sem lengi var búsettur erlendis — sá hana í Reykjavík. Hæfileikar hennar þróuðust frá æskuárum með undraverðri fjöl- breytni og við erfiðustu skilyrði. Leikhús réð úrslitum í lífi Borgarfjölskyldunn- ar. Öllum systkinunum var gefið nafnið Borg — „fyrir tíu krónur,“ stendur í minnisblöðunum — þegar eldri sonurinn í fjölskyldunni fór til Kaupmanna- hafnar til að stunda lögfræði. „Það var þægilegra og hagkvæmara, þegar við áttum að fara út í heiminn," skrifar Anna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.