Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1964, Blaðsíða 26

Andvari - 01.06.1964, Blaðsíða 26
24 ANNA BORG ANDVARI eftir Holberg, sem var djarflega skilið og uppfært af Bodil Ipsen. Poul Reu- mert skapaði liér sinn óviðjafnanlega Don Ranudo, minnismerki yfir fátækt og aðalsstolt, er ennþá stendur sem einna áhrifamesti Holbergsleikur vorra tíma, á sýningu, sem var nýjung, af því að hún braut gegn erfðavenjunni og bendir fram á leið, en hefur ekki verið fylgt á seinni sýningum Holbergs- leikrita, sem hingað til hafa fengið endurnýjunina á ytra borðið fremur en óvæntir atburðir verði innra með skapgerðarmyndum Holbergs, sem alltaf eru bráðlifandi. A sviðinu fékk Anna Borg næsta leikár tækifæri að sýna Klöru í „Magda- lenu“ eftir Hebbel. Hún bafði þegar 13 árum áður leikið bana í útvarpinu, en útvarpsleikur hennar verður þó aðeins í einstökum atvikum dreginn inn í þessa ritgerð um leiksviðslistakonuna Onnu Borg. Klara er persóna, sem er að öllu leyti á hæfileikasviði Önnu Borg. Plún varð líka sigur fyrir bana undir leikstjórn Bodil Ipsen, sem alltaf heppnaðist að finna bið vandhitta jafnvægi í borgaralegum harmleikjum, svo að þeir yrðu hvorki of borgaralegir né of sorg- legir, en persónurnar kæmu fram rétt eins og manneskjur úr hv'ersdagslífinu, sem sæta miklum örlögum. Frá Klöru hennar minnast menn kannski bezt taumhalds hennar á örvæntingunni, — binnar göfugu undirgefni, ekki sízt hræðilegri göngu hennar á fund óþokkans til að hlífa föður sínum, meistara Antoni, sem Poul Reumert lék. Vaskleikinn, sem bún sýndi hér, — án þess að ýkja nokkum tíma í þessari vandasömu aðstöðu, — varð einn af tindunum í fagurri og virðulegri sýningu. Flún fékk miklu minna tækifæri til skapgerðar- leiks í Dyveke í leikriti Karls Nielsens, „Kristjáni öðrum“, sem fundvís upp- færsla Bodil Ipsen gat jafnvel ckki baldið á sviðinu nema leikárið á enda. Á sýningu þeirri, sem leikararnir sjálfir setja á svið til stuðnings eftirlaunasjóði Konunglega leikhússins, fékk Anna Borg rétt eftir lok leikársins hlutverk, sem hún lék að vísu aðeins einu sinni í það skipti, en varð ein af þeim hlýju og góðu stúlkum, sem hún fékk of sjaldan að sækja út úr hversdagslífinu í lilut- verkasafn sitt. Ilún var bjúkrunarkonan í litla einþáttungnum „Dauðanum“ eltir Kaj Munk úr Oxford-myndunum, og hún fann fegurstu tjáningu lyrir mildina og þrekið, sem þessi staða krefst að jöfnu. Líklega hefur einnritt þctta lrlutverk komið henni í sanrband við læknastéttina, og það svo náið, að bún bóf göngu sína, þó leynt færi, sem leikstjóri í leikriti, sem skrifað var af lækni og leikið af læknum og hjúkrunarkonum á fimmtíu ára afmæli Danska hjúkrunarráðsins sumarið 1949. Næstu leikár liöfðu ekki rnikið nýtt að færa henni. Nokkrar stórar persón- ur fékk hún þó ennþá tækifæri til að skapa þann tíma, sem hernámið varð æ þungbærara, — ekki sízt fyrir heimili Reumertshjónanna, sem stóð í nánu sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.