Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1964, Blaðsíða 35

Andvari - 01.06.1964, Blaðsíða 35
ANDVARI FÁNI ÍSLANDS OG SKJALDARMERKI 33 menn skuli annast vörzlu innsiglisins, svo að það verði á engan hátt misnotað. Eigi er vitað, hvort konungur lét gera innsiglið óbeðinn eða að ósk landsmanna, en það hefur átt að vera konungi og öðr- um trygging fyrir því, að þau skjöl, er innsiglið bæru, væru frá réttum valds- mönnum. Innsigli þetta virðist hafa glatazt, og gerð þess er ókunn, en líklega hefur þorsk- merkið verið í því. A Alþingi 1592 var Jóni lögmanni Jóns- syni falið að bera upp fyrir ríkisráði, er með völd fór sakir æsku Kristjáns kon- ungs IV., ýmis málefni, þ. á m. að fá inn- sigli handa landinu. Innsiglið skyldi vera í vörzlu höfuðmanns og notað í erindum til konungs. Ríkisráðið varð við beiðni landsmanna um innsigli, og er bréf þess til hirðstjóra um það efni dagsett 9. maí 1593, og segir þar: ,,1 annan máta það, sem þeir auðmjúklega umbiðja, sem er að þeir mættu fá eitt sérdeilis innsigli eður signet upp á það, að nær nokkur vill reisa eður sigla þar frá hingað í Danmark til vor, almúgans vegna þar á landinu, að gera eina skikkan á um bréf eður aðrar nauðsynlegar sýslanir, að hans fullmagt eður umboðsbréf eður passborð og önnur bréf og skilríki, sem með honum gefast og sendast, mættu með fyrrnefndu innsigli innsiglast, svo enginn reisi þar frá óvit- andi vorum umboðsmanni og almúga að fá sér ýmisleg bréf móti Islands lögum og rétti. Hvað vér náðuglega eigi viljurn undan draga og höfum látið gjöra þeim fornefnt innsigli og látið afhenda vorum elskulega Heinrich Clnag, vorum manni, þénara og umboðsmanni á fyrrnefndu voru landi Islandi og þar með skriftlega bífalað sama innsigli hjá sér að hafa í góðri geymslu og hafa góða tilsjón þar til, að ekkert verði þar með innsiglað, undan- teknu nær nökkur þaðan af landsins inn- byggjurum hefur nökkuð nauðsynlegt og Þorskmyndin í Stokkhólmsbók. áliggjandi hjá oss framkvæma eður lands- ins þörf og allra þess innbyggjara nauð- synleg efni hefur að sýsla.“ Á innsiglinu er hausaður þorskur með kórónu yfir og ártalinu 1593 til hliðar, en umhverfis í boga er letrað: SIGILLVM INSVLÆ ISLANDIÆ (Innsigli eyjarinnar íslands). Innsigli þetta er geymt í Þjóðminjasafn- inu, nr. 4390, afhent þangað af stiftsyfir- völdunum árið 18974) Þorskurinn virðist alllengi hafa verið merki Islands áður en innsigli þetta var gert, ýmist flattur eða óflattur. I sálma- bók Guðbrands Þorlákssonar, prentaðri á Hólum 1589, er t. d. góð mynd af merk- inu, og þar er þorskurinn flattur. Og þannig var merki íslands tekið upp í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.