Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1964, Blaðsíða 91

Andvari - 01.06.1964, Blaðsíða 91
ANDVARI ÍSLENZK ÞJÓÐMÁL 1850—52 89 og reglu. í tillöguni konungs, sem síðan gaf út úrskurðinn, er vitnað til Norður- reiðar Skagfirðinga og uppþotsins í lærða skólanum. Það er því auðstætt, að alvarlegar var litið á Norðurreið í Danayeldi en hér heima. Ekki er ófyrirsynju að ætla, að för þessi hafi verið vanhugsuð, hún hafi ekki orðið málstað íslendinga til framdráttar, en stuðlað að því, að svo fór sem fór í þjóðfundarlokin 1851. Fyrir þjóðfrelsishreyfingunni stóðu aðallega menntamenn, en bændur veittu þeim þann styrk, sem þeir máttu, og var ekki trútt um, að sumum ættjarðar- vinum þættu þeir ganga feti lengra en góðu hófi gegndi. Séra Halldór Jónsson í Glaumbæ, hollvinur Jóns Sigurðssonar, virðist ekki hafa verið hrifinn af Norð- urreið, og sama er að segja urn Lárus sýslumann Thorarensen, voru þó ýmsir góðkunningjar hans fyrir för, og enginn brá honum urn ættjarðarsvik. En má vera, að hann hali lítt eða ekki hreyft skoðunum sínum heima í héraði. — Brynjólfi Péturssyni, sem staðið hafði í fremstu víglínu frelsisbaráttunnar frá því hann var ungur stúdent, lízt ekki á blikuna. Hann skrifar Grími Thomsen svo á sumardaginn lyrsta 1850: „Illar þykja mér fréttirnar alls staðar frá, og enda frá landi voru íslandi. Þar er frelsið skilið eins og það væri ekki annað en sjálfræði, og almúginn eða bændurnir hugsa mest um að setja af embættis- mennina. Nú er það sjálfsagt, að flestir þeirra eru ónýtir, ólagnir og einþykkir, og flestir drykkfelldir eða þaðan af verra. En íslendinga mótspyrna móti þeinr er þó raunar sprottin af skeytingarleysi um lögin sjálf rneir en af því, að þeir eru óánægðir með ónýta embættismenn...“ Síðan drepur hann á svonefnt Dómkirkjuhneyksli, er séra Ásmundur Jónsson, mágur Grírns Thomsens, var beðinn að láta af embætti, af því að söfnuðurinn heyrði ekki til hans. Hann telur þá beiðni á rökum reista og flestir safnaðarmenn hafi staðið að henni. „Aðrar óspektir heima eru verri,“ segir hann. ,,Það eru skólapiltar, sem þær hafa gjört.... Það er fullsannað, að Kristján, bæjarfógetinn sjállur, hefur verið pottur og panna í þessu, og síðan piltar gengu úr bindindisfélaginu drukkið með nokkrum þeirra á hverju kvöldi....“ Hér á Brynjólfur við Kristján Kristjánsson, síðast amtmann, sem var góð- kunningi þeirra Grírns Thomsens, gamall heimilisvinur — og tilvonandi tengda- sonur Gríms amtmanns, þótt ekki yrði úr. Mat amtmaður hann umfram flesta unga menn, er hann kynntist, enda var hann mjög vel látinn maður og ágæt- lega fær lögfræðingur. — Þessi framkoma hans varð til þess, að hann hlaut ekki amtmannsembætti urn þetta leyti, sem hann ella hefði hlotið. Brynjólfur kom um þessar mundir til greina sem þingmannsefni Skagfirð- inga og segir svo í sama bréfi: „Ég var nefndur í Skagafirði við prófkosning, cn ég fekk þar ekkert at-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.