Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1964, Blaðsíða 18

Andvari - 01.06.1964, Blaðsíða 18
16 SVEND KRAGH-JACOBSEN ANDVARI saklausu hlutverk ungra kvenna, sem alltaf eru vansælar og grátancli." Sarnt vanmetur hún dálítið þá ijölbreytni, sem hún sjált gat gefið ýmsum persónum, enda þótt það tæki hana enn nokkurn tíma að nema það, sem er sérkenni danskrar leiklistar: Fjör gamanleiksins. Leikárið 1931—32 var hún önnurn kafin. Þegar hafnar voru tvennar leik- sýningar, lék hún á Nýja sviðinu sem Leonora í „Æðikollinum“. Adam Poulsen hafði rcyndar strax á lyrsta leikstjórnarári sínu orðið að hætta vegna veikinda og annars mótlætis. Andreas Möller var orðinn leikhússtjóri og endur- nýjaði ráðningarsamning Onnu Borg við leikhúsið frá ári til árs. Nýtt Oehlen- schláger-hlutverk bættist við strax í september 1931, þar sem ‘hún lék Soffíu í „Erik og Abel“, og stuttu síðar lék hún frú Mettu í „Miðaldra“, eftir Flolger Drachmann. Langtum þýðingarmeira var þó fyrir hana, að henni var úthlutað hlutverki Önnu Boleyn 1 „Cant“ eftir Kaj Munk. Á námsárum sínum hafði hún verið vitni að ósigri þessa leikritaskálds í frumraun Munks við mis- skilda uppfærslu á „Hugsjónamanni" í febrúar 1928. Nú vann hún með að fyrsta þýðingarmikla sigri hans, hinum lífþrungna harmleik um Hinrik VIII. Johannes Poulsen lék aðalhlutverkið, og leikhúsið vantaði illa Poul Reumert í Wolsey, en hann var fjarverandi. Fyrir Önnu Borg var Anna Boleyn alveg nýtt hlutverk, og í upphafi varð það henni erfitt, það er að segja, sú hláturmilda léttúð, sem látin er cinkenna persónuna. Hún var ennþá fremur ókunnug í ríki gleðinnar, en þegar hún gekk út undir bert loft að lokum leiks síns á leið til höggstokksins, var hún sjálf hrein og náttúrleg, og tilfinningin ekki eitt andar- tak væmin. Ennþá einu sinni voru áhrifin frá henni undursamleg, sannur skáldskapur og mannleg göfgi skírð í deiglu ógæfunnar. Flæst náði hún, þegar leikhúsið hélt upp á aldarártíð Goethe 27. nóvember 1932 og sýndi leikrit hans „Iphigenia í Tauris“ með Önnu Borg í aðalhlut- verkinu í fremur þyrrkingslegri uppfærslu á Nýja sviðinu. Hún var send í algerlega gagnstætt umhverfi sem dóttirin í „Móðurást" eftir August Strindberg nokkrum mánuðum seinna á sama leikári og stóð eins og lilja á skamhaug í þessu óhugnanlega leikverki. í lok leikársins harst hún loks út í gleðileiklist, sem hún tileinkaði sér með tímanum, sem Marfot Tatham í ómerkilegum gleðileik Frederick Lonsdales, „Svona erurn við öll“. Sýningin var forgyllt af samansöfnuðum yndisþokka og hrífandi tækni í list gleðileiksins, sem tveir „öldungar" leikhússins sýndu, þau Anna Bloch og August Liebmann. Slíkur var leiksigurinn, að meira að segja varð að fara í konunglega leikför í júní, þá fyrstu, sem Anna Borg fékk að fara, en þá hafði gamanleikurinn gengið meira en rnánuð á Nýja sviðinu. Lcikförin var svo löng, að hún varð svo að segja að hlaupa frá lokasýningunni í Odense í Islandsfarið. Ferðinni var heitið heim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.