Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1964, Blaðsíða 105

Andvari - 01.06.1964, Blaðsíða 105
Útgáfur Passíusálma Hallgríms Péturssonar Á þessu ári eru 350 ár frá fæðingu Hall- gríms Péturssonar. Árið 1960, um það leyti sem 300 ár voru liðin frá því er Hall- grímur lauk við Passiusálmana, gaf Bóka- útgáfa Menningarsjóðs sálmana út í við- hafnarútgáfu, skreytta 50 heilsíðumynd- um eftir listakonuna Barhöru M. Árna- son. í sambandi við þessa útgáfu sálmanna komu einnig út hjá Bókaútgáfu Menning- arsjóðs Passíusálmalög þau, sem Sigurður Þórðarson tónskáld hefur safnað og búið til prentunar. Eftir því sem næst verður komizt er þessi viðhafnarútgáfa með myndum Bar- böru 65. prentun Passíusálmanna á ís- lenzku. Af þessum útgáfum eru fimmtíu sérútgáfur sálmanna, tólf prentanir í sálmabókum og þrjár í heildarútgáfum eða úrvölum rita Hallgríms Péturssonar. Passíusálmarnir hafa verið þýddir all- mikið. Tvær þýðingar þeirra hafa komið út á latínu og ein á dönsku. Hluti þeirra hefur komið út á ensku og nokkur brot á kínversku. Tvær óprentaðar þýðingar allra sálmanna á ensku og ein á þýzku liggja fyrir í handriti. Hér birtist skrá um allar útgáfur Pass- iusálmanna á íslenzku. 1. prentun, Hólum 1666. Framan við Passíusálmana eru sjö píslarsáhnar eftir séra Guðmund Erlendsson. Á eftir þeim er prentaður sálmurinn: Allt eins og hlómstrið eina og loks tveir nýárssálmar eftir séra Guðmund. í 15. sálm Passíusálmanna vantar tvö vers, 4. og 13. versið. Prentun þessi er heldur óvönduð og skekkjur í henni. Séra Vigfús í Hítardal segir um þessa 1. út- gáfu: „Mælt er, að þegar séra Hallgrimur sá þá fyrstu editionem, það honum hafi í engvan máta þóknast þeirra þrykking." 2. prentun, Hólum 1671. Passíusálm- arnir eru hér prentaðir í sálmabókinni: „Ein ný Sálma-bók“ o. s. frv. Hún er í 8 flokkum, og eru Passíusálmarnir teknir í flokkinn, sem „hljóðar um holdgan og hingaðburð herrans Kristí, hans pínu, upprisu og himnaför“. Passíusálmarnir eru prentaðir hér eftir 1. útgáfunni og sömu vers felld niður í 15. sálmi. -— Þessar tvær prentanir komu út fyrir dauða skálds- ins. 3. prentun, Hólum 1682, gerð nákvæm- lega eftir 1. útgáfu, að heita má línu fyrir línu. Sömu sálmar eru prentaðir með, bæði fyrir framan og aftan Passíusálm- ana, og allt óbreytt um úrfellingar og skekkjur. 4. prentun, Skálholti 1690. Nótur eru við þrjá sálma. Hér er bætt inn þeim vers- um, sem sleppt hafði verið í Hólaútgáf- unum. Á eftir eru prentaðar Krosskveðjur Bernhards frá Clairveaux, þýddar af Arn- grími lærða, og enn fremur 7 passíusálmar séra Jóns Magnússonar í Laufási. Á öft- ustu síðu er „Gamall huggunarsálmur“. 5. prentun, Skálholti 1696. Brodð er nú stærra en áður og letur gott. Þetta er snotrasta útgáfan, sem komið hafði af Passíusálnuinum. Þeir eru nú loks einir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.