Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1964, Blaðsíða 61

Andvari - 01.06.1964, Blaðsíða 61
ANDVARE HJÁ VÖGGUNNI 59 Þetta var nokkrum dögum eftir jarðarför Fransisku, sem eitt sinn hafði unnið á hóteli. Þau voru gift innan misseris, samkvæmt harðsóttu leyfisbréfi. Fjórum mánuðum síðar eignuðust þau fyrsta barnið sitt. — Bla bla, segir drengurinn í vöggunni, og fingur hans leika að fingrum hans. Ababa, bætir hann við af sannfæringarkrafti, og tært munnvatnið vellur niður um hökuna. — Þú ert bara efni í ræðuskörung, svarar móðirin honum hrosandi og þurrkar af honum góða slefuna. Pilturinn var ekki fyrr korninn til bæjarins aftur en hann kvaðst skyldu drepa hana. Já, gerðu það, svaraði hún. Þá sneri hann við blaðinu og sagðist ætla að drepa sjálfan sig. Þú um það, sagði hún. Þá var aðeins eftir eitt ráð. Idann greip til þess. Hún sagði: Mér leiðast skælandi karlmenn. Samt var iðrun í hjarta hennar. Það var iðrun og geigur í hjarta hennar, uns hún kenndi þungans undir heltinu. Eftir það var hugsun hennar bundin barninu. Hún missti það á fyrsta ári. Það var hann Gústaf litli. Hún missti annað barn sitt einnig á fyrsta ári. Það var hún ída litla. Nú situr hún hér — og dauðinn í lífi hennar verður ekki lesinn í svip hennar. Hann er aðeins und og sársauki í djúpinu. Nú situr hún hér yfir þriðja barni sínu, situr yfir því með von og ótta, í yndi og kvíða, og ann því af allri sálu sinni. Hin grimma girnd kemur ekki yfir hana framar; Klara frænka cr orðin móðir. Þessvegna situr hún hér tuttugu og níu ára gömul, með máttuga reynslu breyskleikans langt að baki og sinnir barni sínu af ástúð. Flún væri eins og fólk er flest, ef ekki væru þessar sýnir sem hafa sótt að hug hennar upp á síðkastið . . . Haustdeginum hallar óðum. Drengurinn hefur lokið ræðu sinni. Hendur hans hvíla kyrrar og gagn- sæjar á sænginni, höfuð hans hallast til hliðar, og brárnar síga fyrir augu hans. Vitund hans er að hverfa heiminum. Móðirin leggur hönd sína í kærleik oná hönd hans og gælir við hana. Drengurinn kippist við, þar sem hann er staddur á landamærum svefns og vöku, lítur á móðu'r sína snöggum augum og hleypir brúnum. Það er þessi torræði glampi sem stundum bregður fyrir á andliti hans — líður yfir það og sekkur í svæfilinn. En hann áttar sig jafnskjótt. Brún hans fer í samt lag. Augu hans verða aftur blá af bernsku, og hurð þeirra hnígur að stöfum að nýju. Hönd móðurinnar hvílir létt á sænginni. En augnaráð drengsins hefur lostið hug hennar enn á nýjan leik, og sjón hennar hvarflar út um gluggann í óljósum kvíða. Hún sér haustdauðann að verki í garði grannans — bleik lauf á jörðu, rautt lim á trjám . . . ský sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.