Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1964, Blaðsíða 69

Andvari - 01.06.1964, Blaðsíða 69
ANDVARI SKJÖL UM SKIPTI Á ÍSLANDI OG NORÐUR-SLESVÍK ÁRIÐ 1864 67 I. Frumheimildina um tilhoðið að afhenda vcsturindísku eyjarnar og ísland þýzku stórveldunum gegn því að Danmörk fengi Norðurslesvík er að finna í Kongeligc Resolutioner 1864, Udenrigsministeriets Arkiv, og kallast lnstruction for den ende- lige Fredsforhandling i Wien. Þetta skjal var lagt fyrir ríkisráðsfund 18. ágúst 1864 og samþykkt, en með þeirri breytingu, að felldur var niður kaflinn um ísland í hinum almennu fyrirmælum stjórnarinn- ar til dönsku samningamannanna í Vínar- borg. Kaflinn hefur þvi verið strikaður út í gerðabókinni, Kongelige Resolutioner 1864, en þó svo, að hann er vel læsilegur, eða orðin: Ogsaa den Tanke.... út að: Det fölger iövrigt.... í þeirri málsgrein hefur orðunum: disse Lande verið breytt í: disse Oer, í samræmi við úrfellinguna. Ilér fer á eftir kafli orðsendingarinnar, sem fjallar urn Vesturheimseyjar og ís- land: Dog skulde de ovenstaaende Betragt- ninger ikke være tilstrækkelige til at be- væge de allierede Magter til at indsee, at den sydligere Grændse ogsaa er den i Vir- keligheden gavnligste, er den Kgl. Regje- ring villig til at bringe yderligere Offre. De Kgl. Befuldmægtigede bemyndiges til i Fortrolighed og som deres egen Tan- ke at forsöge paa, om Afstaaelsen af een cller alle tre vestindiske Óer vilde kunne forskaffe Danmark Boulinien eller maaske endog Linien syd for Flensborg og Tön- der. Endnu har den Kgl. Regjering ingen endelig Beslutning taget i denne Hen- seendc, men det vilde ikke være umuligt, at man kunde beslutte sig til at gjöre et saadant Tilhud, dersom man hvade Grund til at antage, at noget Væsentligt dcrved kunne opnaaes. Ogsaa den Tanke, eventuelt at opgive Island (dog selvfölgelig med saa fuld- stændige Garaníier som muligt for dets Nationalitets og nationale Instituíioners Bevarelse) for at naa navnlig sidstnævnte Linie er fremkommen i det Geheime- statsraad. Cabinettets Medlemmer have vel endnu ikke kunnet heslutte sig til at anbeíale Hans Majestæt et saadant Skridt, fordi de föle, at ikke alene den danske, men den hele nordiske og navn- lig den norske Nationalfölelse ville dybt beröres ved Afstaaelsen af et Land, der indtager en saa udmærket Plads i Nor- dens historiske Liv. Men förend nogen endelig Beslutning i denne Henseende tages, har Ministeriet dog anseet det for sin Pligt at indhente de Kongeligc Commissærers aldeles confidentielle og paa Erfaring grundede Erklæring om hvorvidt noget Væsentligt kunde op- naaes ved et saadant Offer. Det fölger iövrigt af sig selv, at ved en eventuel Af- staaelse af disse Lande vilde den Konge- lige Regjering aftræde dem til de Tyske Stormagter, saa at disse kunne frit raade over dem som de vilde, altsaa muligvis ogsaa til deres umiddelbare Fordeel. II. Svo sem sjá má af fundargerð Leyndar- ríkisráðsins 18. ágúst 1864 töldu bæði konungur og Tillisch innanríkisráðherra það óráðlegt að láta kaflann um Island birtast í hinum almennu fyrirmælum stjórnarinnar til samningamannanna í Vínarborg. Þeir óttuðust, að þá mundi hugmyndin komast upp. Þess vegna skrif- aði Bluhme samningamönnunum sérstaka orðsendingu um þetta atriði. Orðsending þessi er geymd í Regtistratur 1864, nr. 1273, Litra y, merkt confidentielt, enn- fremur í uppkasti og tveimur afritum í LJdenrigsministeriets Arkiv, Ahn. Kor- respondancesager. Akter ved Krigen 1864. Litra K. XXlll. Orðsendingin ber undir- skrift Bluhme, en punktahnan táknar, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.